Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour