Ole Gunnar Solskjær: Það er leiðinlegt að vera fótboltamaður Einar Sigurvinsson skrifar 4. mars 2018 20:24 Ole Gunnar Solskær, þjálfari Molde. getty Ole Gunnar Solskær, þjálfari Molde í Noregi, segir að líf atvinnumannsins í knattspyrnu sé alls ekki eins skemmtilegt að það kann að líta út fyrir að vera. „Það er leiðinlegt að vera fótboltamaður, svo einfalt er það,“ sagði Ole Gunnar Solskær í viðtali við VG í Noregi á dögunum. Solskær er þekktastur fyrir feril sinn með Manchester United, þar sem hann spilaði 235 leiki og skoraði 91 mark. Það mikilvægasta skoraði hann í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999, þegar hann tryggði Manchester United 2-1 sigur á Bayern Munich á síðustu augnarblikum leiksins. „Þú þarft að hvíla þig vel, borða vel og æfa vel. Ef þú æfir mjög vel, þarftu síðan að hvíla þig mjög vel. Ef þú ætlar að verða bestur, þarftu að lifa eins og sá besti.“ „Ég hef ferðast út um allan heim en ég get ekki sagt að ég muni eftir neinum af þeim frábæru borgum sem ég hef komið til. Núna, sem þjálfari, get ég loksins farið að líta í kringum mig. Sem leikmaður, þarftu að ferðast, hvíla þig fyrir æfingar og sannfæra síðan þjálfarinn þinn á æfingum um að þú eigir heima í liðinu.“ Þá segir Solskjær að það sé þrátt fyrir að það séu hömlur á því sem hægt er að gera sem fótboltamaður, sé nauðsynlegt að hafa það sem best. „Það er ekki hægt að lifa svarthvítu lífi. Þú verður að njóta þín, bæði innan sem utan vallar. En það eru takmarkanir á því sem þú getur gert.“ Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskær, þjálfari Molde í Noregi, segir að líf atvinnumannsins í knattspyrnu sé alls ekki eins skemmtilegt að það kann að líta út fyrir að vera. „Það er leiðinlegt að vera fótboltamaður, svo einfalt er það,“ sagði Ole Gunnar Solskær í viðtali við VG í Noregi á dögunum. Solskær er þekktastur fyrir feril sinn með Manchester United, þar sem hann spilaði 235 leiki og skoraði 91 mark. Það mikilvægasta skoraði hann í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999, þegar hann tryggði Manchester United 2-1 sigur á Bayern Munich á síðustu augnarblikum leiksins. „Þú þarft að hvíla þig vel, borða vel og æfa vel. Ef þú æfir mjög vel, þarftu síðan að hvíla þig mjög vel. Ef þú ætlar að verða bestur, þarftu að lifa eins og sá besti.“ „Ég hef ferðast út um allan heim en ég get ekki sagt að ég muni eftir neinum af þeim frábæru borgum sem ég hef komið til. Núna, sem þjálfari, get ég loksins farið að líta í kringum mig. Sem leikmaður, þarftu að ferðast, hvíla þig fyrir æfingar og sannfæra síðan þjálfarinn þinn á æfingum um að þú eigir heima í liðinu.“ Þá segir Solskjær að það sé þrátt fyrir að það séu hömlur á því sem hægt er að gera sem fótboltamaður, sé nauðsynlegt að hafa það sem best. „Það er ekki hægt að lifa svarthvítu lífi. Þú verður að njóta þín, bæði innan sem utan vallar. En það eru takmarkanir á því sem þú getur gert.“
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira