Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour