Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour