Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn Heimir Már Pétursson skrifar 1. mars 2018 19:14 Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur. Fiskeldi Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur.
Fiskeldi Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira