Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2018 16:00 Jones er ótrúlega hæfileikaríkur bardagamaður en einkar lunkinn við að skemma fyrir sjálfum sér. vísir/getty Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Þar á meðal er fyrrum UFC-meistarinn Miesha Tate sem getur ekki bara ekki meira af dramanu í kringum Jones. „Mér er eiginlega orðið alveg sama hvort hann snýr aftur eður ei. Ég hef ekki lengur áhuga og hef misst alla trú á honum,“ sagði Tate sem hefur lagt hanskana á hilluna. „Ég nenni ekki að hlusta á vælið í honum lengur. Ég fann til með honum í fyrsta skiptið sem hann féll á lyfjaprófi og líka aðeins þegar hann féll í annað sinn. Nú hef ég bara fengið nóg og er alveg sama.“ Óljóst er hvenær Jones fær að keppa á nýjan leik en líklegt er að hann fái annað tækifæri hjá UFC þegar hann er orðinn löglegur á ný. Honum fannst leiðinlegt að heyra að Miesha væri búin að missa trúna á honum og biður hana bara um að bíða og sjá hvað gerist.@MieshaTate I don’t quit when things get tough for me, I get stronger. You just wait and see, maybe you’ll even find motivation in it. Sucks I lost you as a fan. Enjoy retirement sister — Jon Bones Jones (@JonnyBones) March 1, 2018 MMA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Þar á meðal er fyrrum UFC-meistarinn Miesha Tate sem getur ekki bara ekki meira af dramanu í kringum Jones. „Mér er eiginlega orðið alveg sama hvort hann snýr aftur eður ei. Ég hef ekki lengur áhuga og hef misst alla trú á honum,“ sagði Tate sem hefur lagt hanskana á hilluna. „Ég nenni ekki að hlusta á vælið í honum lengur. Ég fann til með honum í fyrsta skiptið sem hann féll á lyfjaprófi og líka aðeins þegar hann féll í annað sinn. Nú hef ég bara fengið nóg og er alveg sama.“ Óljóst er hvenær Jones fær að keppa á nýjan leik en líklegt er að hann fái annað tækifæri hjá UFC þegar hann er orðinn löglegur á ný. Honum fannst leiðinlegt að heyra að Miesha væri búin að missa trúna á honum og biður hana bara um að bíða og sjá hvað gerist.@MieshaTate I don’t quit when things get tough for me, I get stronger. You just wait and see, maybe you’ll even find motivation in it. Sucks I lost you as a fan. Enjoy retirement sister — Jon Bones Jones (@JonnyBones) March 1, 2018
MMA Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira