Þátttaka ÍBV í Evrópukeppninni hefur áhrif á leiki allra hinna liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 14:30 Sigurbergur Sveinsson í leik með ÍBV á móti Val. Vísir/Stefán Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem var sagt frá niðurstöðu fundar hennar. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að lokaumferðin skuli fara fram miðvikudaginn 21. mars kl.19:30 en hún átti að fara fram sunnudaginn 25. mars. „Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni, getur lokaumferðin ekki farið fram á tilsettum tíma, en skv. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót skal umferðin öll leikin á sama tíma,“ segir í fréttatilkynningunni. ÍBV-liðið er komið alla leið í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu þar sem liðið mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar. Leikirnir fara fram 25. mars í Rússlandi og svo 31. mars eða 1. apríl í Vestmanneyjum. Eyjamenn eru eina liðið sem er ennþá inn í Evrópukeppninni en liðið hefur þegar slegið út HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi og Ramhat Hashron frá Ísrael. „Mótanefnd skal að öllu jöfnu raða leikjum í síðustu tveimur umferðum í efstu deildum karla og kvenna á sama tíma. Leikir í þessum umferðum, sem geta haft úrslitaáhrif á stöðu liða í efstu sætum (rétt til þátttöku í úrslitakeppni/umspili), skulu ávallt fara fram á sama tíma. -18- Sama á við um leiki, sem geta haft úrslitaáhrif á fall úr deild. Liði, sem ferðast til leiks í þessum umferðum, er óheimilt að treysta á flug á leikdegi og skal nota annan ferðamáta til að komast á leikstað á réttum tíma,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Næstsíðasta umferðin fer fram sunnudaginn 18. mars þannig að í stað þess að það séu sjö dagar á milli leikjanna þá spila öll liðin tvo leiki á fjórum dögum.Leikirnir í lokaumferðinni: Selfoss - Víkingur Haukar - Valur Fram - ÍBV Stjarnan - FH Grótta - Fjölnir Afturelding - ÍR Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem var sagt frá niðurstöðu fundar hennar. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að lokaumferðin skuli fara fram miðvikudaginn 21. mars kl.19:30 en hún átti að fara fram sunnudaginn 25. mars. „Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni, getur lokaumferðin ekki farið fram á tilsettum tíma, en skv. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót skal umferðin öll leikin á sama tíma,“ segir í fréttatilkynningunni. ÍBV-liðið er komið alla leið í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu þar sem liðið mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar. Leikirnir fara fram 25. mars í Rússlandi og svo 31. mars eða 1. apríl í Vestmanneyjum. Eyjamenn eru eina liðið sem er ennþá inn í Evrópukeppninni en liðið hefur þegar slegið út HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi og Ramhat Hashron frá Ísrael. „Mótanefnd skal að öllu jöfnu raða leikjum í síðustu tveimur umferðum í efstu deildum karla og kvenna á sama tíma. Leikir í þessum umferðum, sem geta haft úrslitaáhrif á stöðu liða í efstu sætum (rétt til þátttöku í úrslitakeppni/umspili), skulu ávallt fara fram á sama tíma. -18- Sama á við um leiki, sem geta haft úrslitaáhrif á fall úr deild. Liði, sem ferðast til leiks í þessum umferðum, er óheimilt að treysta á flug á leikdegi og skal nota annan ferðamáta til að komast á leikstað á réttum tíma,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Næstsíðasta umferðin fer fram sunnudaginn 18. mars þannig að í stað þess að það séu sjö dagar á milli leikjanna þá spila öll liðin tvo leiki á fjórum dögum.Leikirnir í lokaumferðinni: Selfoss - Víkingur Haukar - Valur Fram - ÍBV Stjarnan - FH Grótta - Fjölnir Afturelding - ÍR
Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni