Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2018 20:00 Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona, vakti athygli á tilkynningunni sem sjá má hér til hægri. Mynd/Samsett Tilkynning sem hengd var upp í húsnæði að Laugavegi 116, á hverri ferðamönnum er sérstaklega bent á að þeir séu ekki staddir á hinu margfræga Reðasafni, hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi myndinni á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú „líkað við“ færsluna. Þá vakti myndin gríðarlega athygli í umræðuþræði á vefsíðunni Reddit og hún auk þess tekin til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum. Hið íslenzka reðasafn, sem á ensku útleggst sem The Icelandic Penis Museum, er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Safnið var upphaflega opnað á Húsavík en flutti til Reykjavíkur, nánar tiltekið að Laugavegi 116, árið 2011 og hefur staðið þar síðan. Svo virðist sem ferðamenn fari ítrekað dyravillt þegar þeir leggja leið sína á safnið en starfsmaður The Reykjavík Coworking Unit, sem staðsett er í sama húsnæði og Reðasafnið, fann sig knúinn til að hengja tilkynninguna upp, ef marka má fyrstu Twitter-færslu af málinu. „Þetta er ekki reðasafnið. Farðu aftur inn á Laugaveg (götuna), til vinstri og gakktu 20 metra,“ stendur í leiðbeiningum á skiltinu. „Þú munt ekki missa af því. Það er stór mynd af typpi utan á því.“ I just had to make this sign for my workplace. pic.twitter.com/4LOYOLPWWa— jooon (@joonturbo) April 12, 2017 Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona, deildi svo sinni eigin mynd af tilkynningunni í vikunni. Þegar þetta er ritað hefur færslu Ástu verið „endurtíst“ 31 þúsund sinnum og þá hafa rúmlega 115 þúsund manns „líkað við“ hana. First world problem in Iceland. pic.twitter.com/LYLON77nuU— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) March 12, 2018 Ásta segir í samtali við Vísi að hún hafi komið auga á skiltið þegar hún átti leið hjá skrifstofu Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem einnig er til húsa við Laugaveg 116. Hún hafi því smellt af mynd, deilt henni og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og rakið hefur verið. „Viðbrögðin hafa eiginlega verið aðeins of góð. Ég bjóst ekki við þessu,“ segir Ásta. „Lækin“ hrannast enn inn og kveðst Ásta hafa þurft að slökkva á Twitter-tilkynningum í síma sínum vegna fjölda þeirra sem líka við færsluna. „Svo er kannski gott að taka fram að ég er ekki tengd typpasafninu á nokkurn hátt,“ segir Ásta sposk að lokum. If you are a journalist trying to get permission to republish the funny penis Museum picture - the answer is yes you may. I get so many retweets and replies to the tweets that my Twitter is broken.— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) March 14, 2018 Ferðamennska á Íslandi Söfn Tengdar fréttir Gefur Reðasafninu stærsta getnaðarlim í heimi Jonah Falcon, sem þekktur er fyrir að skarta stærsta getnaðarlim í heimi, hefur heitið því að gefa Hinu íslenzka reðasafni lim sinn að sér gengnum. 3. maí 2014 11:36 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Tilkynning sem hengd var upp í húsnæði að Laugavegi 116, á hverri ferðamönnum er sérstaklega bent á að þeir séu ekki staddir á hinu margfræga Reðasafni, hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi myndinni á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú „líkað við“ færsluna. Þá vakti myndin gríðarlega athygli í umræðuþræði á vefsíðunni Reddit og hún auk þess tekin til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum. Hið íslenzka reðasafn, sem á ensku útleggst sem The Icelandic Penis Museum, er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Safnið var upphaflega opnað á Húsavík en flutti til Reykjavíkur, nánar tiltekið að Laugavegi 116, árið 2011 og hefur staðið þar síðan. Svo virðist sem ferðamenn fari ítrekað dyravillt þegar þeir leggja leið sína á safnið en starfsmaður The Reykjavík Coworking Unit, sem staðsett er í sama húsnæði og Reðasafnið, fann sig knúinn til að hengja tilkynninguna upp, ef marka má fyrstu Twitter-færslu af málinu. „Þetta er ekki reðasafnið. Farðu aftur inn á Laugaveg (götuna), til vinstri og gakktu 20 metra,“ stendur í leiðbeiningum á skiltinu. „Þú munt ekki missa af því. Það er stór mynd af typpi utan á því.“ I just had to make this sign for my workplace. pic.twitter.com/4LOYOLPWWa— jooon (@joonturbo) April 12, 2017 Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona, deildi svo sinni eigin mynd af tilkynningunni í vikunni. Þegar þetta er ritað hefur færslu Ástu verið „endurtíst“ 31 þúsund sinnum og þá hafa rúmlega 115 þúsund manns „líkað við“ hana. First world problem in Iceland. pic.twitter.com/LYLON77nuU— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) March 12, 2018 Ásta segir í samtali við Vísi að hún hafi komið auga á skiltið þegar hún átti leið hjá skrifstofu Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem einnig er til húsa við Laugaveg 116. Hún hafi því smellt af mynd, deilt henni og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og rakið hefur verið. „Viðbrögðin hafa eiginlega verið aðeins of góð. Ég bjóst ekki við þessu,“ segir Ásta. „Lækin“ hrannast enn inn og kveðst Ásta hafa þurft að slökkva á Twitter-tilkynningum í síma sínum vegna fjölda þeirra sem líka við færsluna. „Svo er kannski gott að taka fram að ég er ekki tengd typpasafninu á nokkurn hátt,“ segir Ásta sposk að lokum. If you are a journalist trying to get permission to republish the funny penis Museum picture - the answer is yes you may. I get so many retweets and replies to the tweets that my Twitter is broken.— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) March 14, 2018
Ferðamennska á Íslandi Söfn Tengdar fréttir Gefur Reðasafninu stærsta getnaðarlim í heimi Jonah Falcon, sem þekktur er fyrir að skarta stærsta getnaðarlim í heimi, hefur heitið því að gefa Hinu íslenzka reðasafni lim sinn að sér gengnum. 3. maí 2014 11:36 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Gefur Reðasafninu stærsta getnaðarlim í heimi Jonah Falcon, sem þekktur er fyrir að skarta stærsta getnaðarlim í heimi, hefur heitið því að gefa Hinu íslenzka reðasafni lim sinn að sér gengnum. 3. maí 2014 11:36
Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45
Reðasafnið hagnast um 1,4 milljónir Hið íslenska reðasafn var rekið með 1,4 milljóna króna hagnaði í fyrra. Fyrirtækið skilaði einnig hagnaði árið 2012 en þá var afkoman jákvæð um 368 þúsund krónur. 19. nóvember 2014 07:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp