Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour