Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour