Yfirmaður fimleikalæknisins ákærður fyrir kynferðisbrot Kjartan Kjartansson skrifar 28. mars 2018 08:32 Strampel er meðal annars sakaður um að hafa þuklað á rassi tveggja nemenda, beðið um nektarmyndir af konum og haft uppi afar óviðeigandi ummæli við nokkrar stúlkur. Vísir/AFP Deildarforseti hjá Ríkisháskóla Michigan í Bandaríkjunum sem var yfirmaður Larrys Nassar, fyrrverandi læknis fimleikaliðs Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og vörslu nektarmynda af nemendum. William Strampel er einnig sakaður um að hafa ekki haft viðunandi eftirlit með störfum Nassar þrátt fyrir kvartanir um hegðun hans. Nassar er talinn hafa misnotað 265 stúlkur, þar á meðal landsliðskonur Bandaríkjanna í fimleikum, og hefur verið dæmdur í meira 300 ára fangelsi. Dómsmálaráðherra Michigan hóf rannsókn á því hvernig Nassar komst upp með brot sín svo lengi í janúar. Hann vann sem læknir á stofu á háskólasvæðinu og áttu mörg brot hans sér stað þar. Strampel var yfirmaður hans þar. Á tölvu Strampel fundust klámfengnar myndir. Margar þeirra reyndust vera af stúlkum sem stunduðu nám við Ríkisháskóla Michigan, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þá fannst myndband af Nassar að misnota unga konu. Strampel hætti störfum við lok síðasta árs. Ástæðan þá var sögð læknisfræðileg. Hann var þó áfram á launum hjá háskólum þar til hann var rekinn í febrúar. Þá höfðu komið fram ásakanir um að hann hefði ekki fylgst með Nassar eftir kvörtun gegn lækninum árið 2014. Strampel leyfði Nassar að starfa áfram á meðan rannsókn var í gangi á framferði hans. Á þeim tíma áreitti Nassar nokkrar stúlkur til viðbótar. Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. 2. febrúar 2018 14:43 Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. 5. febrúar 2018 08:00 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Deildarforseti hjá Ríkisháskóla Michigan í Bandaríkjunum sem var yfirmaður Larrys Nassar, fyrrverandi læknis fimleikaliðs Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og vörslu nektarmynda af nemendum. William Strampel er einnig sakaður um að hafa ekki haft viðunandi eftirlit með störfum Nassar þrátt fyrir kvartanir um hegðun hans. Nassar er talinn hafa misnotað 265 stúlkur, þar á meðal landsliðskonur Bandaríkjanna í fimleikum, og hefur verið dæmdur í meira 300 ára fangelsi. Dómsmálaráðherra Michigan hóf rannsókn á því hvernig Nassar komst upp með brot sín svo lengi í janúar. Hann vann sem læknir á stofu á háskólasvæðinu og áttu mörg brot hans sér stað þar. Strampel var yfirmaður hans þar. Á tölvu Strampel fundust klámfengnar myndir. Margar þeirra reyndust vera af stúlkum sem stunduðu nám við Ríkisháskóla Michigan, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þá fannst myndband af Nassar að misnota unga konu. Strampel hætti störfum við lok síðasta árs. Ástæðan þá var sögð læknisfræðileg. Hann var þó áfram á launum hjá háskólum þar til hann var rekinn í febrúar. Þá höfðu komið fram ásakanir um að hann hefði ekki fylgst með Nassar eftir kvörtun gegn lækninum árið 2014. Strampel leyfði Nassar að starfa áfram á meðan rannsókn var í gangi á framferði hans. Á þeim tíma áreitti Nassar nokkrar stúlkur til viðbótar.
Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. 2. febrúar 2018 14:43 Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. 5. febrúar 2018 08:00 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53
Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. 2. febrúar 2018 14:43
Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. 5. febrúar 2018 08:00
Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. 31. janúar 2018 17:41