Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2018 20:30 Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Strákarnir völdu lið ársins og þjálfara ársins ásamt því að útnefna varnarmann ársins. Þá tilnefningu fékk Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson. Alexander var meðal annars með 116 löglegar stöðvanir í vetur, Valur var með þriðju bestu tölfræðina yfir löglegar stöðvanir sem lið og þá setti hann 32 mörk. „Ég var ekki með 116 löglegar stöðvanir á ferlinum,“ sagði Jóhann Gunnar. „Hann var kannski ekki augljósasta valið en hann er búinn að vera mjög stabíll síðustu tvö, þrjú ár og sýndi það heldur betur að hann geti spilað þrist vel.“ Alexander var mættur í settið til strákanna og fór yfir tímabilið. Stefán Árni Pálsson hafði orð á því í viðtalinu að Alexander væri með orðspor á sér sem einn grófasti leikmaður deildarinnar og fólk væri fljótt upp þegar hann ætti í hlut. „Ég hugsa að ég hafi komið þessu óorði á mig sjálfur að einhverju leiti, fyrstu árin í deildinni. En ég vil meina að þetta sé misskilningur, ég er oft rangur maður á röngum stað,“ sagði Alexander sem var valinn í íslenska landsliðið í fyrsta skipti á dögunum. „Vonandi fer umræðan núna meira út í það að ég sé góður en ekki grófur.“ Alexander er sonur Júlíusar Jónassonar, sem á að baki fjölda landsleikja fyrir Ísland. Hann sagði þá feðga þó ekki eyða of mörgum kvöldum í kennslustundir í handbolta. „Það er þegjandi samkomulag okkar á milli að hann sé fyrst og fremst pabbi minn. En ég leita mikið til hans,“ sagði Alexander Örn Júlíusson. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Strákarnir völdu lið ársins og þjálfara ársins ásamt því að útnefna varnarmann ársins. Þá tilnefningu fékk Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson. Alexander var meðal annars með 116 löglegar stöðvanir í vetur, Valur var með þriðju bestu tölfræðina yfir löglegar stöðvanir sem lið og þá setti hann 32 mörk. „Ég var ekki með 116 löglegar stöðvanir á ferlinum,“ sagði Jóhann Gunnar. „Hann var kannski ekki augljósasta valið en hann er búinn að vera mjög stabíll síðustu tvö, þrjú ár og sýndi það heldur betur að hann geti spilað þrist vel.“ Alexander var mættur í settið til strákanna og fór yfir tímabilið. Stefán Árni Pálsson hafði orð á því í viðtalinu að Alexander væri með orðspor á sér sem einn grófasti leikmaður deildarinnar og fólk væri fljótt upp þegar hann ætti í hlut. „Ég hugsa að ég hafi komið þessu óorði á mig sjálfur að einhverju leiti, fyrstu árin í deildinni. En ég vil meina að þetta sé misskilningur, ég er oft rangur maður á röngum stað,“ sagði Alexander sem var valinn í íslenska landsliðið í fyrsta skipti á dögunum. „Vonandi fer umræðan núna meira út í það að ég sé góður en ekki grófur.“ Alexander er sonur Júlíusar Jónassonar, sem á að baki fjölda landsleikja fyrir Ísland. Hann sagði þá feðga þó ekki eyða of mörgum kvöldum í kennslustundir í handbolta. „Það er þegjandi samkomulag okkar á milli að hann sé fyrst og fremst pabbi minn. En ég leita mikið til hans,“ sagði Alexander Örn Júlíusson. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni