Stofnandinn kveður fyrirtæki í molum Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 06:33 Hér sést Charles Lazarus með lukkudýri Toys R Us, gíraffanum Geoffrey. Toys r us Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018 Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30
Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00