Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. mars 2018 08:22 Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti mun síðar í dag kynna umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum, en bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að ákvörðunin um refsiaðgerðir, sem meðal annars mun fela í sér aukna tolla á kínverskar innflutningsvörur, hafi verið tekin eftir að margra ára tilraunir til að fá Kínverja til að láta af iðnaðarnjósnum hafi engan árangur borið. Óttast er að allsherjar viðskiptastríð sé nú í uppsiglingu á milli þessara stórvelda en bandarískir miðlar áætla að nýir innflutningstollar nemi þrjátíu til sextíu milljörðum dollara á ári en auk þeirra er gert ráð fyrir að nýjar reglur verði setta sem hamli Kínverjum að fjárfesta í bandarískum fyrirtækjum. Þá er einnig talið líklegt að Bandaríkjamenn leggi formlega kvörtun fram hjá Alþjóðaviðsktiptaráðinu, WTO. Að auki er bandaríkjaþing að íhuga löggjöf sem myndi auka völd ríkisins til að fara yfir viðskiptasamninga sem bandarísk fyrirtæki gera við erlend fyrirtæki, til að ganga úr skugga um að stjórnvöld í öðrum löndum standi ekki þar að baki. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver hamingjuóskir sínar til Pútín Sakaði hann meinta falsfréttafjölmiðla um að ganga af göflunum og hafa rangt fyrir sér um bætt samskipti við Rússland. 21. mars 2018 23:18 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1. mars 2018 18:20 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun síðar í dag kynna umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum, en bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að ákvörðunin um refsiaðgerðir, sem meðal annars mun fela í sér aukna tolla á kínverskar innflutningsvörur, hafi verið tekin eftir að margra ára tilraunir til að fá Kínverja til að láta af iðnaðarnjósnum hafi engan árangur borið. Óttast er að allsherjar viðskiptastríð sé nú í uppsiglingu á milli þessara stórvelda en bandarískir miðlar áætla að nýir innflutningstollar nemi þrjátíu til sextíu milljörðum dollara á ári en auk þeirra er gert ráð fyrir að nýjar reglur verði setta sem hamli Kínverjum að fjárfesta í bandarískum fyrirtækjum. Þá er einnig talið líklegt að Bandaríkjamenn leggi formlega kvörtun fram hjá Alþjóðaviðsktiptaráðinu, WTO. Að auki er bandaríkjaþing að íhuga löggjöf sem myndi auka völd ríkisins til að fara yfir viðskiptasamninga sem bandarísk fyrirtæki gera við erlend fyrirtæki, til að ganga úr skugga um að stjórnvöld í öðrum löndum standi ekki þar að baki.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver hamingjuóskir sínar til Pútín Sakaði hann meinta falsfréttafjölmiðla um að ganga af göflunum og hafa rangt fyrir sér um bætt samskipti við Rússland. 21. mars 2018 23:18 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1. mars 2018 18:20 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Sjá meira
Trump ver hamingjuóskir sínar til Pútín Sakaði hann meinta falsfréttafjölmiðla um að ganga af göflunum og hafa rangt fyrir sér um bætt samskipti við Rússland. 21. mars 2018 23:18
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44
Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1. mars 2018 18:20