Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour