Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Í öll fötin í einu Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Í öll fötin í einu Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour