Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour