Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour