Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2018 23:26 Kami Rita komst síðast á tind Everest í maí í fyrra. Vísir/AFP Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur. Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur.
Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00