Rík skylda eigenda og forráðamanna að brunavarnir húsa séu í takt við starfsemi hverju sinni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. apríl 2018 19:00 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins skoða vettvang í dag Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Enn er allt á huldu um hvers vegna eldur kom upp í verslunar- og iðnaðarhúsinu að Miðhrauni fjögur fyrir helgi. Slökkviliðsstjóri segir hafa komið á óvart hversu hratt byggingin brann. Rík skylda er á eigendum húsa um að eldvarnir þeirra séu í samræmi við starfsemi á hverjum tíma. Vettvangsrannsókn á eldsupptökum hófst í dag en lögreglan fékk vettvanginn afhentan á föstudagskvöld en af öryggissjónarmiðum var beðið með vettvangsrannsókn til dagsins í dag. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinnur að rannsókn brunans með aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins en glæður hafa verið að finnast í ýmsum eldhreiðrum í byggingunni nú fjórum dögum eftir brunann. Eins og sjá má hafa verið gríðarleg átök átt sér stað í eldhafinu sem varð á fimmtudag. Aðalburðarsúlur hússins hafa svignað og gefið sig en þess að aflögun sem þessi geti átt sér stað þarf gríðarlega hita. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það hafa komið á óvar á hve skömmum tíma stærsti hluti hússins hvar verið orðinn alelda „Hraðinn var það mikill að við náðum aldrei fram fyrir atburðarásina. Við vorum í rauninni alltaf að elta atburðarásina og náðum aldrei að stýra henni,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Hvaða lærdóm dragið þið af þessum bruna?„Það sem stendur upp úr og það sem maður er afskaplega þakklátur fyrir er að enginn hafi slasast. Við vorum ansi nærri því að menn væri að slasast hérna hjá okkur,“ segir Jón Viðar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ekkert vatnsúðakerfi í húsinu sem hæglega hefði hamlað útbreiðslu eldsins. Ábyrgð eigenda húsa og bygginga er mikið þegar kemur að eldvörnum og eldvarnareftirliti. Í reglugerð sem Björt Ólafsdóttir, þáverandi umhverfisráðherra samþykkti á síðasta ári kemur fram að eigandi mannvirkis ber ábyrgð á að það fullnægi kröfum um brunavarnir sem fram eru settar í lög lögum og reglugerðum og að brunavarnir taki mið af þeirri starfsemi sem fer fram. Þá segir einnig að eigandi ber ábyrgð á eigin brunavörnum og skal hann gæta þess að viðhalda brunatæknilegu öryggi í mannvirki í samræmi við forsendur byggingarleyfis eða eðli starfseminnar á hverjum tíma. Þá kemur fram að eigandi geti ekki takmarkað ábyrgð sína samkvæmt reglugerð með samningum, til að mynda við leigutaka sem einnig hefur ríkar skyldur.Sjáið þið að í þessu húsi hafi verið gerðar breytingar sem ekki hafi verið samþykktar?„Við sjáum breytingar á notkun. Hér var Latibær einu sinni og svo breyttist það yfir í Icewear eða lagergeymslu fyrir Icewear. Hvort að það eitt og sér hafi kallað á breytingar erum við þessa stundina að fara yfir með byggingafulltrúa Garðabæjar,“ segir Jón Viðar.Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttina má sjá hér að neðan. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6. apríl 2018 11:01 Telja sig komna með tök á eldinum: „Svakalega mikið tjón“ Slökkvilið telur sig hafa náð tökum á eldinum í verslunar- og iðnaðarhúsnæðinu í Miðhrauni í Garðabæ. 5. apríl 2018 13:41 Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7. apríl 2018 20:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Enn er allt á huldu um hvers vegna eldur kom upp í verslunar- og iðnaðarhúsinu að Miðhrauni fjögur fyrir helgi. Slökkviliðsstjóri segir hafa komið á óvart hversu hratt byggingin brann. Rík skylda er á eigendum húsa um að eldvarnir þeirra séu í samræmi við starfsemi á hverjum tíma. Vettvangsrannsókn á eldsupptökum hófst í dag en lögreglan fékk vettvanginn afhentan á föstudagskvöld en af öryggissjónarmiðum var beðið með vettvangsrannsókn til dagsins í dag. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinnur að rannsókn brunans með aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins en glæður hafa verið að finnast í ýmsum eldhreiðrum í byggingunni nú fjórum dögum eftir brunann. Eins og sjá má hafa verið gríðarleg átök átt sér stað í eldhafinu sem varð á fimmtudag. Aðalburðarsúlur hússins hafa svignað og gefið sig en þess að aflögun sem þessi geti átt sér stað þarf gríðarlega hita. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það hafa komið á óvar á hve skömmum tíma stærsti hluti hússins hvar verið orðinn alelda „Hraðinn var það mikill að við náðum aldrei fram fyrir atburðarásina. Við vorum í rauninni alltaf að elta atburðarásina og náðum aldrei að stýra henni,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Hvaða lærdóm dragið þið af þessum bruna?„Það sem stendur upp úr og það sem maður er afskaplega þakklátur fyrir er að enginn hafi slasast. Við vorum ansi nærri því að menn væri að slasast hérna hjá okkur,“ segir Jón Viðar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var ekkert vatnsúðakerfi í húsinu sem hæglega hefði hamlað útbreiðslu eldsins. Ábyrgð eigenda húsa og bygginga er mikið þegar kemur að eldvörnum og eldvarnareftirliti. Í reglugerð sem Björt Ólafsdóttir, þáverandi umhverfisráðherra samþykkti á síðasta ári kemur fram að eigandi mannvirkis ber ábyrgð á að það fullnægi kröfum um brunavarnir sem fram eru settar í lög lögum og reglugerðum og að brunavarnir taki mið af þeirri starfsemi sem fer fram. Þá segir einnig að eigandi ber ábyrgð á eigin brunavörnum og skal hann gæta þess að viðhalda brunatæknilegu öryggi í mannvirki í samræmi við forsendur byggingarleyfis eða eðli starfseminnar á hverjum tíma. Þá kemur fram að eigandi geti ekki takmarkað ábyrgð sína samkvæmt reglugerð með samningum, til að mynda við leigutaka sem einnig hefur ríkar skyldur.Sjáið þið að í þessu húsi hafi verið gerðar breytingar sem ekki hafi verið samþykktar?„Við sjáum breytingar á notkun. Hér var Latibær einu sinni og svo breyttist það yfir í Icewear eða lagergeymslu fyrir Icewear. Hvort að það eitt og sér hafi kallað á breytingar erum við þessa stundina að fara yfir með byggingafulltrúa Garðabæjar,“ segir Jón Viðar.Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fréttina má sjá hér að neðan.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6. apríl 2018 11:01 Telja sig komna með tök á eldinum: „Svakalega mikið tjón“ Slökkvilið telur sig hafa náð tökum á eldinum í verslunar- og iðnaðarhúsnæðinu í Miðhrauni í Garðabæ. 5. apríl 2018 13:41 Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7. apríl 2018 20:00 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6. apríl 2018 11:01
Telja sig komna með tök á eldinum: „Svakalega mikið tjón“ Slökkvilið telur sig hafa náð tökum á eldinum í verslunar- og iðnaðarhúsnæðinu í Miðhrauni í Garðabæ. 5. apríl 2018 13:41
Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7. apríl 2018 20:00