Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour