Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svalasta amma heims Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svalasta amma heims Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour