Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour