Líflendingar bestir Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2018 21:30 Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Átta lið eru í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, fimm knapar í hverju þeirra og keppa þrír í hverri keppnisgrein. Knaparnir safna stigum annars vegar fyrir sig í einstaklingskeppninni og hins vegar í sameiginlegan pott fyrir liðið sitt. Fyrir hefur komið í gegnum árin að eitt lið beri höfuð og herðar yfir öll hin, en svo var ekki í ár, stigasöfnunin gríðarlega jöfn og allt galopið í þeim efnum. Það var því ómögulega hægt að reikna út fyrr en algerlega á lokametrunum hvað lið hefði farið með sigur af hólmi. Þegar reiknimeistari Deildarinnar hafði farið yfir tölurnar á lokakvöldinu í gær reyndist góður árangur knapanna í Líflandsliðinu hafa skilað þeim mestu í pottinn og brutust út fagnaðarlæti á meðal þeirra þegar niðurstaðan lá fyrir. Sýnt var beint frá lokakvöldinu í Meistaradeild Cintamani á Stöð 2 sport og má sjá lið Líflands taka við hinum eftirsótta bikar í meðfylgjandi myndskeiði.Lokastaðan í liðakeppninni: Lífland 350 stig Hrímnir/Export hestar 345 stig Top Reiter 326 stig Gangmyllan 322 stig Auðsholtshjáleiga 305,5 stig Ganghestar/Margrétarhof/Equitec 275 stig Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær 250,5 stig Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel 210 stig Hestar Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim. Átta lið eru í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, fimm knapar í hverju þeirra og keppa þrír í hverri keppnisgrein. Knaparnir safna stigum annars vegar fyrir sig í einstaklingskeppninni og hins vegar í sameiginlegan pott fyrir liðið sitt. Fyrir hefur komið í gegnum árin að eitt lið beri höfuð og herðar yfir öll hin, en svo var ekki í ár, stigasöfnunin gríðarlega jöfn og allt galopið í þeim efnum. Það var því ómögulega hægt að reikna út fyrr en algerlega á lokametrunum hvað lið hefði farið með sigur af hólmi. Þegar reiknimeistari Deildarinnar hafði farið yfir tölurnar á lokakvöldinu í gær reyndist góður árangur knapanna í Líflandsliðinu hafa skilað þeim mestu í pottinn og brutust út fagnaðarlæti á meðal þeirra þegar niðurstaðan lá fyrir. Sýnt var beint frá lokakvöldinu í Meistaradeild Cintamani á Stöð 2 sport og má sjá lið Líflands taka við hinum eftirsótta bikar í meðfylgjandi myndskeiði.Lokastaðan í liðakeppninni: Lífland 350 stig Hrímnir/Export hestar 345 stig Top Reiter 326 stig Gangmyllan 322 stig Auðsholtshjáleiga 305,5 stig Ganghestar/Margrétarhof/Equitec 275 stig Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær 250,5 stig Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel 210 stig
Hestar Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti