Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour