Meistaradeildar-Ronaldo er algjörlega óstöðvandi leikmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 11:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á móti Juventus á Ítalíu í gærkvöldi og hélt þá áfram að sýna sínar bestu hliðar á stærsta sviðinu. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum og það er ekki síst þökk sé frammistöðu Portúgalans. Ronaldo spilar aldrei betur en í Meistaradeildinni og tölfræðin sínir þetta svart á hvítu. Cristiano hefur nú skoraði í öllum Meistaradeildarleikjum nema einum síðan í átta liða úrslitunum í fyrra. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta orðinn langur og stórglæsilegur listi af leikjum og mörkum hjá Cristiano Ronaldo.Since last season's quarter-final, Cristiano Ronaldo has failed to score in *one* Champions League game.pic.twitter.com/0xsd8kO9cS — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Metin hafa líka fallið hvert á öðru enda hefur Meistaradeildina aldrei séð annan eins markaskorara og Cristiano Ronaldo.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 Það sem er einna flottast við frammistöðu Cristiano Ronaldo er að hann skiptir í túrbó-gírinn í útsláttarkeppninni þegar leikið er upp á líf eða dauða.Ronaldo has scored 59 goals in the #UCL knockout stage, the most by any player in #UCL history. And because sometimes not even new Twitter has enough characters, here's a look at what else he did today... pic.twitter.com/N7Yeg3ioD4 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði mörkin sín tvö í gær á móti Gianluigi Buffon sem er nánast í guðatölu meðal markvarða. Buffon er vissulega frábær markvörður en hann hefur ekkert ráðið við Ronaldo eins og þessi tölfræði hér fyrir neðan sínir.CRISTIANO vs. BUFFON 23.10.2013: 2 tiros a puerta y 2 goles 05.11.2013: 2 tiros a puerta y 1 gol 05.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 13.05.2015: 1 tiro a puerta y 1 gol 03.06.2017: 2 tiros a puerta y 2 goles 03.04.2018: 2 tiros a puerta y 2 goles 9 goles en 10 tiros a puerta. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 3, 2018 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á Gianluigi Buffon í gær og hann skoraði einnig tvö mörk á Buffon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Als hefur Ronaldo skorað úr 9 af 10 síðustu skotum sínum á Buffon. Það sem meira er að Cristiano Ronaldo hefur núna skorað fleiri mörk í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en öll Juventus-liðin í gegnum tíðina. Ronaldo er komin með 22 mörk, bara í leikjum sínum í átta liða úrslitunum.Cristiano Ronaldo has now scored more goals in the Champions League quarter-finals (22) than Juventus have in their history in this round of the competition. Unreal finish. pic.twitter.com/GwiBiKHPLf — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira