Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 08:00 Það geislar af Tiger á Augusta. vísir/getty Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti