Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 1. apríl 2018 16:00 Annie Mist lyfti og lyfti og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Skjáskot Opna mótið í Crossfit er nú yfirstaðið og er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi gert það gott á mótinu. Annie Mist Þórisdóttir vann sína deild á mótinu, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti í sömu deild. Björk Óðinsdóttir lenti svo í sjötta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann einnig sína deild. Annie Mist, Ragnheiður Sara og Katrín Tanja röðu sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson vann einnig sína deild á mótinu. Sigurður Þrastarson lenti í sjöunda sæti og Árni Björn Kristjánsson í því tuttugasta í sömu deild. Þess má einnig geta að Fredrik Aegidius, kærasti Anniear sem æfir hér á landi, landaði sjötta sætinu í sömu deild. Umdæmakeppnirnar (e.Regionals) fara svo fram á tímabilinu 13.maí til 4.júní og því spennandi að sjá hvaða íslensku keppendur tryggja sér miða á heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin héraði í Bandaríkjunum 1.-4. ágúst.Björgvin Karl Guðmundsson.Instagram/@bk_gudmundsson CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Opna mótið í Crossfit er nú yfirstaðið og er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi gert það gott á mótinu. Annie Mist Þórisdóttir vann sína deild á mótinu, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti í sömu deild. Björk Óðinsdóttir lenti svo í sjötta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann einnig sína deild. Annie Mist, Ragnheiður Sara og Katrín Tanja röðu sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson vann einnig sína deild á mótinu. Sigurður Þrastarson lenti í sjöunda sæti og Árni Björn Kristjánsson í því tuttugasta í sömu deild. Þess má einnig geta að Fredrik Aegidius, kærasti Anniear sem æfir hér á landi, landaði sjötta sætinu í sömu deild. Umdæmakeppnirnar (e.Regionals) fara svo fram á tímabilinu 13.maí til 4.júní og því spennandi að sjá hvaða íslensku keppendur tryggja sér miða á heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin héraði í Bandaríkjunum 1.-4. ágúst.Björgvin Karl Guðmundsson.Instagram/@bk_gudmundsson
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04
Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30
Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45