Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 15:46 Raúl Castro rennir hýru auga til eftirmanns síns, Miguel Díaz-Canel. Vísir/AFP Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Raúl Castro mun áfram gegna hlutverki sem leiðtogi Kommúnistaflokksins. Fyrir forsetatíð Raúl hafði bróðir hans, Fidel Castro, verið við völd frá árinu 1959, en það ár steypti sitjandi forseta af stóli. Díaz-Canel, sem hefur setið sem varaforseti síðastliðin fimm ár, var kjörinn forseti af þjóðþingi Kúbu. Allir 605 fulltrúar þingsins greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Díaz-Canel 99,83% greiddra atkvæða. Díaz-Canel tilheyrir Kommúnistaflokki Kúbu, líkt og allir þingmenn þjóðþingsins. Í setningarræðu sinni sagði Díaz-Canel að kjör sitt væri mikilvægur liður í áframhaldi kúbversku byltingarinar. Ennfremur sagði hann að það væri „ekkert pláss á Kúbu fyrir þá sem vilja koma á ofríki kapítalismans.“ Stórum hluta innsetningarræðunnar eyddi Díaz-Canel í að lofa forvera sinn, Raúl Castro, og öll hann stórmerkilegu verk. Ekki er litið á Díaz-Canel sem boðbera breytinga. Verði þær einhverjar er búist við að þeim verði hrint hægt í framkvæmd.BBC greinir frá. Erlent Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. 19. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Sjá meira
Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. Raúl Castro mun áfram gegna hlutverki sem leiðtogi Kommúnistaflokksins. Fyrir forsetatíð Raúl hafði bróðir hans, Fidel Castro, verið við völd frá árinu 1959, en það ár steypti sitjandi forseta af stóli. Díaz-Canel, sem hefur setið sem varaforseti síðastliðin fimm ár, var kjörinn forseti af þjóðþingi Kúbu. Allir 605 fulltrúar þingsins greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Díaz-Canel 99,83% greiddra atkvæða. Díaz-Canel tilheyrir Kommúnistaflokki Kúbu, líkt og allir þingmenn þjóðþingsins. Í setningarræðu sinni sagði Díaz-Canel að kjör sitt væri mikilvægur liður í áframhaldi kúbversku byltingarinar. Ennfremur sagði hann að það væri „ekkert pláss á Kúbu fyrir þá sem vilja koma á ofríki kapítalismans.“ Stórum hluta innsetningarræðunnar eyddi Díaz-Canel í að lofa forvera sinn, Raúl Castro, og öll hann stórmerkilegu verk. Ekki er litið á Díaz-Canel sem boðbera breytinga. Verði þær einhverjar er búist við að þeim verði hrint hægt í framkvæmd.BBC greinir frá.
Erlent Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. 19. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Sjá meira
Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02
Castro-öldin á Kúbu á enda Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. 19. apríl 2018 06:00