Þáttaka ÍBV í Evrópukeppni setur úrslit Olís deildarinnar í uppnám Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2018 19:30 Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR í 8-liða úrslitunum. Undanúrslitin hefjast á þriðjudag þegar ÍBV tekur á móti Haukum í fyrsta leik í Vestmannaeyjum. „Það er ljóst að við þurfum að færa til nokkra leiki og það verður smá púsluspil að koma þessu öllu saman en við munum að sjálfsögðu gera það,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það má segja að fyrirkomulagið hér heima býður ekki upp á það að lið komist þetta langt í Evrópukeppni, ekki nema við förum í einhverjar breytingar og þá er það eitthvað sem við gerum eins og í þessu tilfelli.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða fyrir næsta ár.“ Sama staða kom upp í fyrra þegar Valur komst í undanúrslit Áskorendabikarsins, en verðandi Íslandsmeistararnir duttu úr leik á því stigi og Íslandsmótið gat því klárast í maí. Fari svo að ÍBV fari alla leið í úrslit bæði í Evrópu og hér heima gæti orðið að úrslitakeppni Olís deildarinnar klárist ekki fyrr en í lok maí. „Við höfum svigrúm. Við erum ekki bundnir landsliðsverkefnum fyrr en í byrjun júní, svo við höfum svigrúm til þess að takast á við þetta. Hins vegar þýðir þetta að úrslitakeppnin verður kannski ekki spiluð eins þétt og sumir hefðu á kosið,“ sagði Róbert Geir Gíslason. Umfjöllun Gaupa úr kvöldfréttunum má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR í 8-liða úrslitunum. Undanúrslitin hefjast á þriðjudag þegar ÍBV tekur á móti Haukum í fyrsta leik í Vestmannaeyjum. „Það er ljóst að við þurfum að færa til nokkra leiki og það verður smá púsluspil að koma þessu öllu saman en við munum að sjálfsögðu gera það,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það má segja að fyrirkomulagið hér heima býður ekki upp á það að lið komist þetta langt í Evrópukeppni, ekki nema við förum í einhverjar breytingar og þá er það eitthvað sem við gerum eins og í þessu tilfelli.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða fyrir næsta ár.“ Sama staða kom upp í fyrra þegar Valur komst í undanúrslit Áskorendabikarsins, en verðandi Íslandsmeistararnir duttu úr leik á því stigi og Íslandsmótið gat því klárast í maí. Fari svo að ÍBV fari alla leið í úrslit bæði í Evrópu og hér heima gæti orðið að úrslitakeppni Olís deildarinnar klárist ekki fyrr en í lok maí. „Við höfum svigrúm. Við erum ekki bundnir landsliðsverkefnum fyrr en í byrjun júní, svo við höfum svigrúm til þess að takast á við þetta. Hins vegar þýðir þetta að úrslitakeppnin verður kannski ekki spiluð eins þétt og sumir hefðu á kosið,“ sagði Róbert Geir Gíslason. Umfjöllun Gaupa úr kvöldfréttunum má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira