Þáttaka ÍBV í Evrópukeppni setur úrslit Olís deildarinnar í uppnám Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2018 19:30 Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR í 8-liða úrslitunum. Undanúrslitin hefjast á þriðjudag þegar ÍBV tekur á móti Haukum í fyrsta leik í Vestmannaeyjum. „Það er ljóst að við þurfum að færa til nokkra leiki og það verður smá púsluspil að koma þessu öllu saman en við munum að sjálfsögðu gera það,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það má segja að fyrirkomulagið hér heima býður ekki upp á það að lið komist þetta langt í Evrópukeppni, ekki nema við förum í einhverjar breytingar og þá er það eitthvað sem við gerum eins og í þessu tilfelli.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða fyrir næsta ár.“ Sama staða kom upp í fyrra þegar Valur komst í undanúrslit Áskorendabikarsins, en verðandi Íslandsmeistararnir duttu úr leik á því stigi og Íslandsmótið gat því klárast í maí. Fari svo að ÍBV fari alla leið í úrslit bæði í Evrópu og hér heima gæti orðið að úrslitakeppni Olís deildarinnar klárist ekki fyrr en í lok maí. „Við höfum svigrúm. Við erum ekki bundnir landsliðsverkefnum fyrr en í byrjun júní, svo við höfum svigrúm til þess að takast á við þetta. Hins vegar þýðir þetta að úrslitakeppnin verður kannski ekki spiluð eins þétt og sumir hefðu á kosið,“ sagði Róbert Geir Gíslason. Umfjöllun Gaupa úr kvöldfréttunum má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Bikar og deildarmeistarar ÍBV leika á laugardag fyrri leik sinn í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda. Síðari leikurinn fer fram ytra viku seinna. Þáttaka ÍBV í keppninni setur skipulag úrslitakeppni Olís deildar karla í uppnám. ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR í 8-liða úrslitunum. Undanúrslitin hefjast á þriðjudag þegar ÍBV tekur á móti Haukum í fyrsta leik í Vestmannaeyjum. „Það er ljóst að við þurfum að færa til nokkra leiki og það verður smá púsluspil að koma þessu öllu saman en við munum að sjálfsögðu gera það,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það má segja að fyrirkomulagið hér heima býður ekki upp á það að lið komist þetta langt í Evrópukeppni, ekki nema við förum í einhverjar breytingar og þá er það eitthvað sem við gerum eins og í þessu tilfelli.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða fyrir næsta ár.“ Sama staða kom upp í fyrra þegar Valur komst í undanúrslit Áskorendabikarsins, en verðandi Íslandsmeistararnir duttu úr leik á því stigi og Íslandsmótið gat því klárast í maí. Fari svo að ÍBV fari alla leið í úrslit bæði í Evrópu og hér heima gæti orðið að úrslitakeppni Olís deildarinnar klárist ekki fyrr en í lok maí. „Við höfum svigrúm. Við erum ekki bundnir landsliðsverkefnum fyrr en í byrjun júní, svo við höfum svigrúm til þess að takast á við þetta. Hins vegar þýðir þetta að úrslitakeppnin verður kannski ekki spiluð eins þétt og sumir hefðu á kosið,“ sagði Róbert Geir Gíslason. Umfjöllun Gaupa úr kvöldfréttunum má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira