„Viðbjóður að stunda sömu íþrótt og svona hommahatari“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. apríl 2018 11:30 Israel Folau er lítt hrifinn af samkynhneigðum. vísir/getty Eins og greint var frá í gær mun Israel Folau, landsliðsmaður Ástralíu í ruðningi, ekki fá neina refsingu fyrir það að segja að hommar muni fara til helvítis. Folau er strangtrúaður og svaraði spurningu á Instagram um hver væri áætlun Guðs með samkynhneigða að þeirra biði dvöl í helvíti. Hann er einnig á móti hjónabandi samkynhneigðra en þá skoðun lét hann opinberlega í ljós á síðasta ári. Ástralska ruðningssambandið sagði Folau hafa skýrt afstöðu sína og hann ætlaði ekki að særa neinn. Þetta er einfaldlega eitthvað sem hann trúir á og því verði að bera viðringu fyrir. Ástralska sambandið segist skilja afstöðu hans. Brad Weber, landsliðsmaður Nýja-Sjálands, er langt frá því að vera jafn skilningsríkur í garð Folau þar sem hann á skyldmenni sem eru samkynhneigð. Hann er fyrsta stóra nafnið í ruðningsbransanum sem gagnrýnir Folau opinberlega. BBC greinir frá. „Ég er búinn að fá nóg af því að sjá engan tjá sig um þetta. Ég gjörsamlega þoli ekki að þurfa að spila íþróttina sem ég elska með fólki eins og Folau sem segir svona hluti,“ skrifaði Weber reiður á Twitter og hélt áfram: „Frænkur mínar tvær og konur þeirra eru einhverjar bestu manneskjur sem að ég hef kynnst. Það fyllir mig viðbjóði að hugsa til þess að einhver segi að þær séu á leiðinni til helvítis fyrir það eitt að vera samkynhneigðar,“ segir Brad Weber. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Eins og greint var frá í gær mun Israel Folau, landsliðsmaður Ástralíu í ruðningi, ekki fá neina refsingu fyrir það að segja að hommar muni fara til helvítis. Folau er strangtrúaður og svaraði spurningu á Instagram um hver væri áætlun Guðs með samkynhneigða að þeirra biði dvöl í helvíti. Hann er einnig á móti hjónabandi samkynhneigðra en þá skoðun lét hann opinberlega í ljós á síðasta ári. Ástralska ruðningssambandið sagði Folau hafa skýrt afstöðu sína og hann ætlaði ekki að særa neinn. Þetta er einfaldlega eitthvað sem hann trúir á og því verði að bera viðringu fyrir. Ástralska sambandið segist skilja afstöðu hans. Brad Weber, landsliðsmaður Nýja-Sjálands, er langt frá því að vera jafn skilningsríkur í garð Folau þar sem hann á skyldmenni sem eru samkynhneigð. Hann er fyrsta stóra nafnið í ruðningsbransanum sem gagnrýnir Folau opinberlega. BBC greinir frá. „Ég er búinn að fá nóg af því að sjá engan tjá sig um þetta. Ég gjörsamlega þoli ekki að þurfa að spila íþróttina sem ég elska með fólki eins og Folau sem segir svona hluti,“ skrifaði Weber reiður á Twitter og hélt áfram: „Frænkur mínar tvær og konur þeirra eru einhverjar bestu manneskjur sem að ég hef kynnst. Það fyllir mig viðbjóði að hugsa til þess að einhver segi að þær séu á leiðinni til helvítis fyrir það eitt að vera samkynhneigðar,“ segir Brad Weber.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00