„Viðbjóður að stunda sömu íþrótt og svona hommahatari“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. apríl 2018 11:30 Israel Folau er lítt hrifinn af samkynhneigðum. vísir/getty Eins og greint var frá í gær mun Israel Folau, landsliðsmaður Ástralíu í ruðningi, ekki fá neina refsingu fyrir það að segja að hommar muni fara til helvítis. Folau er strangtrúaður og svaraði spurningu á Instagram um hver væri áætlun Guðs með samkynhneigða að þeirra biði dvöl í helvíti. Hann er einnig á móti hjónabandi samkynhneigðra en þá skoðun lét hann opinberlega í ljós á síðasta ári. Ástralska ruðningssambandið sagði Folau hafa skýrt afstöðu sína og hann ætlaði ekki að særa neinn. Þetta er einfaldlega eitthvað sem hann trúir á og því verði að bera viðringu fyrir. Ástralska sambandið segist skilja afstöðu hans. Brad Weber, landsliðsmaður Nýja-Sjálands, er langt frá því að vera jafn skilningsríkur í garð Folau þar sem hann á skyldmenni sem eru samkynhneigð. Hann er fyrsta stóra nafnið í ruðningsbransanum sem gagnrýnir Folau opinberlega. BBC greinir frá. „Ég er búinn að fá nóg af því að sjá engan tjá sig um þetta. Ég gjörsamlega þoli ekki að þurfa að spila íþróttina sem ég elska með fólki eins og Folau sem segir svona hluti,“ skrifaði Weber reiður á Twitter og hélt áfram: „Frænkur mínar tvær og konur þeirra eru einhverjar bestu manneskjur sem að ég hef kynnst. Það fyllir mig viðbjóði að hugsa til þess að einhver segi að þær séu á leiðinni til helvítis fyrir það eitt að vera samkynhneigðar,“ segir Brad Weber. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Sjá meira
Eins og greint var frá í gær mun Israel Folau, landsliðsmaður Ástralíu í ruðningi, ekki fá neina refsingu fyrir það að segja að hommar muni fara til helvítis. Folau er strangtrúaður og svaraði spurningu á Instagram um hver væri áætlun Guðs með samkynhneigða að þeirra biði dvöl í helvíti. Hann er einnig á móti hjónabandi samkynhneigðra en þá skoðun lét hann opinberlega í ljós á síðasta ári. Ástralska ruðningssambandið sagði Folau hafa skýrt afstöðu sína og hann ætlaði ekki að særa neinn. Þetta er einfaldlega eitthvað sem hann trúir á og því verði að bera viðringu fyrir. Ástralska sambandið segist skilja afstöðu hans. Brad Weber, landsliðsmaður Nýja-Sjálands, er langt frá því að vera jafn skilningsríkur í garð Folau þar sem hann á skyldmenni sem eru samkynhneigð. Hann er fyrsta stóra nafnið í ruðningsbransanum sem gagnrýnir Folau opinberlega. BBC greinir frá. „Ég er búinn að fá nóg af því að sjá engan tjá sig um þetta. Ég gjörsamlega þoli ekki að þurfa að spila íþróttina sem ég elska með fólki eins og Folau sem segir svona hluti,“ skrifaði Weber reiður á Twitter og hélt áfram: „Frænkur mínar tvær og konur þeirra eru einhverjar bestu manneskjur sem að ég hef kynnst. Það fyllir mig viðbjóði að hugsa til þess að einhver segi að þær séu á leiðinni til helvítis fyrir það eitt að vera samkynhneigðar,“ segir Brad Weber.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir „Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Sjá meira
„Skilja afstöðu“ leikmanns sem sagði að hommar fari til helvítis Ástralska ruðningssambandið refsar ekki einni af sínum skærustu stjörnum fyrir ljót orð í garð samkynhneigðra. 17. apríl 2018 11:00