Ráðuneyti taka höndum saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. apríl 2018 08:14 Lilja Alfreðsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson handsala hér samkomulagið. Stjórnarráðið Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifuðu undir samkomulag þess efnis á dögunum. Í tilkynningu frá ráðuneytunum er haft eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að henni þyki listamenn vera mikilvægir sendiherrar Íslands á erlendri grundu. „Starf kynningarmiðstöðva, sendiráða og annarra sem vinna að því að kynna íslenska menningu á erlendri grundu hefur skilað miklum árangri. Íslenskri sköpun er miðlað um allan heim og meðvitund okkar um efnahagslega þýðingu hennar er sífellt að aukast. Aukið samstarf við utanríkisráðuneytið er okkur dýrmætt til að stilla saman strengi og tryggja í sameiningu að íslensk menning megi ferðast sem víðast,“ er haft eftir Lilju. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Lögum samkvæmt er það eitt meginhlutverk utanríkisráðuneytisins að standa vörð um menningarhagsmuni Íslands erlendis. Í skýrslunni Utanríkisþjónusta til framtíðar sem nýverið kom út er m.a. gerð tillaga um að utanríkisþjónustan auki samráð við útflutningsfyrirtæki, kynningarmiðstöðvar, fagráðuneyti og Íslandsstofu um stefnumótun og aðgerðaáætlun, þ.m.t. ráðgjöf, hvað varðar átak í markaðssetningu og útflutningi menningarafurða. Samkomulagið sem við ráðherrarnir undirrituðum og fundur með forystufólki kynningarmiðstöðvanna er mikilvægt fyrsta skref í þeirri framkvæmd,“ segir Guðlaugur. Nánar má fræðast um málið á vef stjórnarráðsins. Alþingi Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifuðu undir samkomulag þess efnis á dögunum. Í tilkynningu frá ráðuneytunum er haft eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að henni þyki listamenn vera mikilvægir sendiherrar Íslands á erlendri grundu. „Starf kynningarmiðstöðva, sendiráða og annarra sem vinna að því að kynna íslenska menningu á erlendri grundu hefur skilað miklum árangri. Íslenskri sköpun er miðlað um allan heim og meðvitund okkar um efnahagslega þýðingu hennar er sífellt að aukast. Aukið samstarf við utanríkisráðuneytið er okkur dýrmætt til að stilla saman strengi og tryggja í sameiningu að íslensk menning megi ferðast sem víðast,“ er haft eftir Lilju. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Lögum samkvæmt er það eitt meginhlutverk utanríkisráðuneytisins að standa vörð um menningarhagsmuni Íslands erlendis. Í skýrslunni Utanríkisþjónusta til framtíðar sem nýverið kom út er m.a. gerð tillaga um að utanríkisþjónustan auki samráð við útflutningsfyrirtæki, kynningarmiðstöðvar, fagráðuneyti og Íslandsstofu um stefnumótun og aðgerðaáætlun, þ.m.t. ráðgjöf, hvað varðar átak í markaðssetningu og útflutningi menningarafurða. Samkomulagið sem við ráðherrarnir undirrituðum og fundur með forystufólki kynningarmiðstöðvanna er mikilvægt fyrsta skref í þeirri framkvæmd,“ segir Guðlaugur. Nánar má fræðast um málið á vef stjórnarráðsins.
Alþingi Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira