Ráðuneyti taka höndum saman Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. apríl 2018 08:14 Lilja Alfreðsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson handsala hér samkomulagið. Stjórnarráðið Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifuðu undir samkomulag þess efnis á dögunum. Í tilkynningu frá ráðuneytunum er haft eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að henni þyki listamenn vera mikilvægir sendiherrar Íslands á erlendri grundu. „Starf kynningarmiðstöðva, sendiráða og annarra sem vinna að því að kynna íslenska menningu á erlendri grundu hefur skilað miklum árangri. Íslenskri sköpun er miðlað um allan heim og meðvitund okkar um efnahagslega þýðingu hennar er sífellt að aukast. Aukið samstarf við utanríkisráðuneytið er okkur dýrmætt til að stilla saman strengi og tryggja í sameiningu að íslensk menning megi ferðast sem víðast,“ er haft eftir Lilju. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Lögum samkvæmt er það eitt meginhlutverk utanríkisráðuneytisins að standa vörð um menningarhagsmuni Íslands erlendis. Í skýrslunni Utanríkisþjónusta til framtíðar sem nýverið kom út er m.a. gerð tillaga um að utanríkisþjónustan auki samráð við útflutningsfyrirtæki, kynningarmiðstöðvar, fagráðuneyti og Íslandsstofu um stefnumótun og aðgerðaáætlun, þ.m.t. ráðgjöf, hvað varðar átak í markaðssetningu og útflutningi menningarafurða. Samkomulagið sem við ráðherrarnir undirrituðum og fundur með forystufólki kynningarmiðstöðvanna er mikilvægt fyrsta skref í þeirri framkvæmd,“ segir Guðlaugur. Nánar má fræðast um málið á vef stjórnarráðsins. Alþingi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifuðu undir samkomulag þess efnis á dögunum. Í tilkynningu frá ráðuneytunum er haft eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að henni þyki listamenn vera mikilvægir sendiherrar Íslands á erlendri grundu. „Starf kynningarmiðstöðva, sendiráða og annarra sem vinna að því að kynna íslenska menningu á erlendri grundu hefur skilað miklum árangri. Íslenskri sköpun er miðlað um allan heim og meðvitund okkar um efnahagslega þýðingu hennar er sífellt að aukast. Aukið samstarf við utanríkisráðuneytið er okkur dýrmætt til að stilla saman strengi og tryggja í sameiningu að íslensk menning megi ferðast sem víðast,“ er haft eftir Lilju. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tekur í sama streng í tilkynningunni. „Lögum samkvæmt er það eitt meginhlutverk utanríkisráðuneytisins að standa vörð um menningarhagsmuni Íslands erlendis. Í skýrslunni Utanríkisþjónusta til framtíðar sem nýverið kom út er m.a. gerð tillaga um að utanríkisþjónustan auki samráð við útflutningsfyrirtæki, kynningarmiðstöðvar, fagráðuneyti og Íslandsstofu um stefnumótun og aðgerðaáætlun, þ.m.t. ráðgjöf, hvað varðar átak í markaðssetningu og útflutningi menningarafurða. Samkomulagið sem við ráðherrarnir undirrituðum og fundur með forystufólki kynningarmiðstöðvanna er mikilvægt fyrsta skref í þeirri framkvæmd,“ segir Guðlaugur. Nánar má fræðast um málið á vef stjórnarráðsins.
Alþingi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira