Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 09:00 Ástralski ökuþórinn Daniel Ricciardo fagnar sigrinum í dag. getty Daniel Ricciardo á Red Bull sigraði þriðju Formúlu 1 keppni tímabilsins sem fram fór í Kína. Þetta var fyrsti sigur Riccardo á tímabilinu. Hann ók frábærlega og fór úr sjötta sæti í það fyrsta á aðeins tíu hringjum. Í öðru sæti var Valtteri Bottas sem ekur fyrir Mercedes, en Ricciardo náði að taka fram úr honum á lokametrum kappakstursins. Ferrari ökuþórinn, Kimi Raikkonen, endaði í þriðja sæti en hann byrjaði mótið annar á ráspól. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði í áttunda sæti eftir að hafa fengið tíu sekúnda refsingu fyrir að rekast utan í Max Verstappen. Vettel, sem ekur á Ferrari, hafði unnið tvær fyrsti keppnir tímabilsins og var fremstur á ráspól í morgun. Það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem sigrar fyrstu tvær keppnirnar endi ekki upp sem heimsmeistari. Eftir aksturinn í dag er Sebastian Vettel enn efstur í stigakeppni ökuþóra en forskot hans fer úr 17 stigum í níu stig. Mercedes ökuþórarnirLewis Hamilton og Valtteri Bottas koma næst á eftir Vettel í 2. sæti og 3. sæti. Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull sigraði þriðju Formúlu 1 keppni tímabilsins sem fram fór í Kína. Þetta var fyrsti sigur Riccardo á tímabilinu. Hann ók frábærlega og fór úr sjötta sæti í það fyrsta á aðeins tíu hringjum. Í öðru sæti var Valtteri Bottas sem ekur fyrir Mercedes, en Ricciardo náði að taka fram úr honum á lokametrum kappakstursins. Ferrari ökuþórinn, Kimi Raikkonen, endaði í þriðja sæti en hann byrjaði mótið annar á ráspól. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði í áttunda sæti eftir að hafa fengið tíu sekúnda refsingu fyrir að rekast utan í Max Verstappen. Vettel, sem ekur á Ferrari, hafði unnið tvær fyrsti keppnir tímabilsins og var fremstur á ráspól í morgun. Það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem sigrar fyrstu tvær keppnirnar endi ekki upp sem heimsmeistari. Eftir aksturinn í dag er Sebastian Vettel enn efstur í stigakeppni ökuþóra en forskot hans fer úr 17 stigum í níu stig. Mercedes ökuþórarnirLewis Hamilton og Valtteri Bottas koma næst á eftir Vettel í 2. sæti og 3. sæti.
Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira