Föstudagsplaylisti Guðlaugs Halldórs Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. apríl 2018 15:00 Guðlaugur Halldór Einarsson. Föstudagsplaylistar Vísis hafa legið í dvala um nokkurt skeið en vakna nú aftur með vorinu. Sá fyrsti til að setja saman lista að þessu sinni er Guðlaugur Halldór, meðlimur hljómsveitanna Fufanu, russian.girls, Skratta, o.fl. Skrýtinn skynvilludrungi og bjöguð áhrif frá sjötta og sjöunda áratugnum einkenna hljóðheim tónlistar hans og er nokkuð ljóst að hann sker sig úr í tónlistarflóru landsins. Listinn er fjölbreyttur en þó líkur því sem mætti heyra þegar Gulli þeytir skífum, teknó og skynvillutónlist í bland við eigið efni og slagara frá sjöunda áratugnum. Aðspurður segir Gulli listann vera „temmilega fína siglingu inn í helgina, allir helstu standardar.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Föstudagsplaylistar Vísis hafa legið í dvala um nokkurt skeið en vakna nú aftur með vorinu. Sá fyrsti til að setja saman lista að þessu sinni er Guðlaugur Halldór, meðlimur hljómsveitanna Fufanu, russian.girls, Skratta, o.fl. Skrýtinn skynvilludrungi og bjöguð áhrif frá sjötta og sjöunda áratugnum einkenna hljóðheim tónlistar hans og er nokkuð ljóst að hann sker sig úr í tónlistarflóru landsins. Listinn er fjölbreyttur en þó líkur því sem mætti heyra þegar Gulli þeytir skífum, teknó og skynvillutónlist í bland við eigið efni og slagara frá sjöunda áratugnum. Aðspurður segir Gulli listann vera „temmilega fína siglingu inn í helgina, allir helstu standardar.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“