Khabib fagnað eins og þjóðhetju í Rússlandi | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 14:00 Khabib gengur inn í búrið um síðustu helgi. vísir/getty Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden. MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Sjá meira
Nýr léttvigtarmeistari UFC, Khabib Nurmagomedov, snéri aftur til Makhachkala í Dagestan í gær og fékk heldur betur frábærar mótttökur. Hundruð manna voru mætt á flugvöllinn í Makhachkala til þess að taka á móti nýju þjóðhetjunni sem er loksins orðinn meistari hjá UFC..@TeamKhabib speaks to his fans as he arrived at Uytash Airport in Makhachkala, Dagestan pic.twitter.com/0NxHP2XnXu — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Eftir þessu hefur fólkið í Dagestan beðið lengi en Khabib er algjört skrímsli í búrinu sem hefur hvorki tapað bardaga né lotu hjá UFC. Var glatt á hjalla í flugstöðinni og faður Khabib steig glæsilegan dans sem sjá má hér að neðan..@TeamKhabib's father and coach Abdulmanap Nurmagomedov performs folk dance as his son arrives to Dagestan pic.twitter.com/3OBysCGRIU — Denis Geyko (@DenisGeykoRT) April 9, 2018 Khabib vill helst mæta Conor McGregor næst en hann var að taka af honum beltið í New York. Rússinn sagði einnig eftir bardagann að hann vildi berjast við Georges St-Pierre í Madison Square Garden.
MMA Tengdar fréttir Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30 Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Sjá meira
Khabib bað Pútín um hjálp í beinni en vildi svo ekki þýða orð sín Khabib Nurmagomedov biðlaði til forseta Rússlands um að hjálpa vini sínum. 10. apríl 2018 11:30
Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Khabib Nurmagomedov fór hamförum í viðtölum eftir að verða léttvigtarmeistari í UFC. 9. apríl 2018 10:00
Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53