Sjáið lappirnar á þessum hjólreiðakappa: „Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 12:00 Tomasz Marczynski. Twitter/Tomasz Marczynski Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Tomasz Marczynski er orðinn 34 ára gamall en ætlar sér stóra hluti í hjólreiðakeppnum sumarsins. Hann hefur unnið pólsku hjólreiðakeppnina þrisvar sinnum á ferlinum sem spannar nú meira en áratug. Marczynski hefur verið að æfa í þrjár vikur í þunnu lofti til að gera sig tilbúinn fyrir átökin og Pólverjinn er sáttur við útkomuna. Á myndinni má sjá þrútnar æðar sem líta út fyrir að séu að koma út úr húðinni. Þessir kraftmiklu kálfar munu fá nóg að gera þegar Marczynski hefur næstu keppni í Belgíu. Marczynski birti mynd inn á Twitter þar sem sjá má hvernig lappirnar hans líta út eftir þessar þrjár vikur.Three weeks in altitude done Looks like my legs are ready for ardens classics @Lotto_Soudal #goforitpic.twitter.com/yuKLJvnuhx — Tomasz Marczyński (@TMarczynski) April 6, 2018 „Þrjár vikur að baki hátt yfir sjávarmáli. Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar fyrir Ardennes keppnirnar,“ skrifaði Tomasz Marczynski undir myndina. Við þetta tækifæri er í lagi að rifja upp myndina sem landi hans Pawel Poljanski setti inn á Instagram eftir keppni í Tour de France í fyrra en hana má sjá hér fyrir neðan. After sixteen stages I think my legs look little tired #tourdefrance A post shared by Paweł Poljański (@p.poljanskiofficial) on Jul 18, 2017 at 10:04am PDT Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Pólski hjólreiðakappinn Tomasz Marczynski hefur keppt í mörg ár meðal þeirra bestu og hann veit að það þarf að leggja mikið á sig á undirbúningstímabilinu til að geta gert eitthvað í keppnum sumarsins. Tomasz Marczynski er orðinn 34 ára gamall en ætlar sér stóra hluti í hjólreiðakeppnum sumarsins. Hann hefur unnið pólsku hjólreiðakeppnina þrisvar sinnum á ferlinum sem spannar nú meira en áratug. Marczynski hefur verið að æfa í þrjár vikur í þunnu lofti til að gera sig tilbúinn fyrir átökin og Pólverjinn er sáttur við útkomuna. Á myndinni má sjá þrútnar æðar sem líta út fyrir að séu að koma út úr húðinni. Þessir kraftmiklu kálfar munu fá nóg að gera þegar Marczynski hefur næstu keppni í Belgíu. Marczynski birti mynd inn á Twitter þar sem sjá má hvernig lappirnar hans líta út eftir þessar þrjár vikur.Three weeks in altitude done Looks like my legs are ready for ardens classics @Lotto_Soudal #goforitpic.twitter.com/yuKLJvnuhx — Tomasz Marczyński (@TMarczynski) April 6, 2018 „Þrjár vikur að baki hátt yfir sjávarmáli. Lítur út fyrir að lappirnar mínar séu tilbúnar fyrir Ardennes keppnirnar,“ skrifaði Tomasz Marczynski undir myndina. Við þetta tækifæri er í lagi að rifja upp myndina sem landi hans Pawel Poljanski setti inn á Instagram eftir keppni í Tour de France í fyrra en hana má sjá hér fyrir neðan. After sixteen stages I think my legs look little tired #tourdefrance A post shared by Paweł Poljański (@p.poljanskiofficial) on Jul 18, 2017 at 10:04am PDT
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira