Hörður Magnússon stýrir þættinum eins og undanfarin ár en sérfræðingar hans í þætti kvöldsins verða Þorvaldur Örlygsson og Freyr Alexandersson.
Þáttur kvöldsins verður stútfullur af áhugaverðu efni eftir mjög svo skemmtilega fyrstu umferð. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og í spilaranum hér fyrir neðan þar að auki.
Þættinum er lokið. Upptaka af er í spilaranum hér fyrir neðan.