Lewis Hamilton kominn á toppinn eftir dramatískan sigur Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. apríl 2018 13:57 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúla 1 sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, í dag. Lokakaflinn var æsispennandi þar sem Daniel Ricciardo og Max Verstappen, samherjar hjá Red Bull, rákust saman og féllu báðir úr leik. Afskaplega svekkjandi fyrir Red Bull sem ætlar sér að berjast um titilinn í ár. Í kjölfarið tók við mikil keppni milli Mercedes ökumannanna Hamilton og Valtteri Bottas gegn ökumönnum Ferrari, þeim Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen. Vettel og Bottas lentu báðir í hremmingum þegar þrír hringir voru eftir og fór að lokum svo að Hamilton stóð uppi sem sigurvegari. Raikkonen hafnaði í öðru sæti og þriðji varð Sergio Perez. Hamilton hefur aldrei komist á verðlaunapall áður í Bakú og er þetta jafnframt fyrsti sigur Bretans á þessu keppnistímabili. Hann fleytir honum engu að síður upp í toppsætið í stigakeppni ökumanna. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúla 1 sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, í dag. Lokakaflinn var æsispennandi þar sem Daniel Ricciardo og Max Verstappen, samherjar hjá Red Bull, rákust saman og féllu báðir úr leik. Afskaplega svekkjandi fyrir Red Bull sem ætlar sér að berjast um titilinn í ár. Í kjölfarið tók við mikil keppni milli Mercedes ökumannanna Hamilton og Valtteri Bottas gegn ökumönnum Ferrari, þeim Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen. Vettel og Bottas lentu báðir í hremmingum þegar þrír hringir voru eftir og fór að lokum svo að Hamilton stóð uppi sem sigurvegari. Raikkonen hafnaði í öðru sæti og þriðji varð Sergio Perez. Hamilton hefur aldrei komist á verðlaunapall áður í Bakú og er þetta jafnframt fyrsti sigur Bretans á þessu keppnistímabili. Hann fleytir honum engu að síður upp í toppsætið í stigakeppni ökumanna.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira