Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. apríl 2018 12:31 Andres Iniesta mun yfirgefa Nývang í lok tímabilsins vísir/getty Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. „Þetta er mitt síðasta tímabil hér. Ég tók mér langan tíma í að taka þessa ákvörðun. Fyrir mér er Barcelona besta félag heims og þetta félag hefur gefið mér allt,“ sagði Iniesta á fundinum. „Ég vil þakka liðsfélögum mínum og öllum samferðafólki mínu sem gerðu mig betri. Tíminn hjá Barcelona hefur verið draumi líkastur, hellingur af titlum og einstökum minningum allan ferilinn.“Andrés Iniesta: "This is my last season here" Your legacy is infinite. #infinit8Iniestapic.twitter.com/2ZBQxjyVFv — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 Iniesta hefur verið hjá Barcelona allan sinn feril, eða 22 ár. Hann hefur unnið spænsku deildina átta sinnum og níundi titillinn er í seilingarfjarlægð, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex bikarmeistaratitla. Þá varð hann heimsmeistari með spænska landsliðinu árið 2010. „Ég er næstum 34 ára. Ég skildi allt eftir á vellinum og gefið allt fyrir félagið.“ Erlendir fjölmiðlar segja Iniesta vera á leiðinni til Kína og hefur forseti Chongqing Dangdai Lifan staðfest að félagið sé í viðræðum við Iniesta. „Það á enn eftir að ganga frá ýmsu. Ég hef sagt áður að ég mun aldrei spila gegn Barcelona svo ég mun ekki spila í Evrópu. Það kemur allt í ljós í lok tímabilsins,“ sagði Andres Iniesta.The moment... #Infinit8Iniestapic.twitter.com/OKFwD6fg6p — FC Barcelona (@FCBarcelona) April 27, 2018 seasons. years. trophies. games. One Andres Iniesta. Barcelona will bid farewell to a legend.https://t.co/FsIMBkjvc0#FCBpic.twitter.com/z1lqhRVk9B — BBC Sport (@BBCSport) April 27, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira