Upphitun: Þegar að Sigurbjörn og Salih Heimir söltuðu KR-inga fyrir 21 ári | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2018 12:00 Salih Heimir Porca skorar úr aukaspyrnunni. Reykjavíkurstórveldin Valur og KR mætast í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en óhætt er að segja að flautað verður til leiks á Íslandsmótinu með látum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.30. Allir leikir umferðarinnar verða svo gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. Valur og KR hafa marga hildina háð í gegnum tíðina enda sigursælustu félög Íslandsmótsins; KR með 26 Íslandsmeistaratitla og Valur með 21 eftir sigurinn síðasta haustEngin smá nöfn á blaði í þessum leik.ksíDapurt sumar beggja liða Undir lok síðasta áratugs síðustu aldar virtist bara tímaspursmál hvenær Valur myndi falla niður um deild og niður fór liðið 1999 sama ár og KR varð meistari eftir langa bið. Valsmenn voru í fallbaráttunni sumarið 1997 en KR var með lið sem átti að verða meistari. Valsmenn voru í fallbaráttunni en héldu sæti sínu. KR olli gríðarlegum vonbrigðum með stjörnum prýtt lið og hafnaði í fimmta sæti. Liðin mættust í fjórðu umferðinni sumarið 1997 en bæði lið höfðu farið illa af stað. Valur tapaði fyrir Leiftri, 5-0, í þriðju umferðinni en KR svaraði fyrir slæma byrjun í fyrstu tveimur umferðunum og vann Skallagrím, 4-0, í þriðju umferð. Gamli Valsvöllurinn var stappaður 29. maí 1997 þegar að KR-ingar komu í heimsókn en fæstir bjuggust við neinu öðru en sigri KR-inga. Annað kom á daginn því Valsliðið vann óvæntan 3-1 sigur.Sigurður Örn Grétarsson fagnaði sigri en var rekinn síðar um sumarið.Glæsileg mörk Sigurbjörn Hreiðarsson, sem er aðstoðarþjálfari Vals í dag, skoraði fyrsta markið og Salih Heimir Porca bætti við öðru markinu á 32. mínútu. Staðan 2-0 í hálfleik og ekkert gekk hjá KR. Einar Þór Daníelsson og Heimir Guðjónsson nældu sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markið hjá Salih Heimi í fyrri hálfleik var afskaplega fallegt, beint úr aukaspyrnu. KR-ingar reyndu að setja mann í fjærhornið þannig að Kristján Finnbogason gæti einbeitt sér að markmannshorninu en það dugði ekki til. Sigþór Júlíusson, sem glímdi lengi við ákveðinn sentimetraskort, náði ekki upp í slá þegar að spyrnan kom. Sigþór var tekinn af velli á 63. mínútu í seinni hálfleik og inn á kom Andri Sigþórsson sem var þá kominn heim eftir dvöl hjá Bayern München. Hann minnkaði muninn á 73. mínútu en sex mínútum síðar innsiglaði Salih Heimir sigur Valsmanna með öðru glæsilegu marki. Lokatölur, 3-1Magnús Gylfason var aðstoðarþjálfari KR en hann tók við liðinu sex árum síðar.Báðir reknir Sigurinn hafði áhrif á stöðu Lúkasar Kostic sem þjálfara KR. Hann gerði markalaust jafntefli við Leiftur í næstu umferð og var svo rekinn. Liðið var aðeins með fimm stig af fimmtán mögulegum eftir fimm leiki. Lúkas, sem mætti ekki í viðtal eftir leikinn heldur sendi aðstoðarmann sinn, Magnús Gylfason, var látinn fara og við tók Haraldur Haraldsson. Hvorugur þjálfarinn í þessum leik átti eftir að halda starfi sínu því að Sigurður Grétarsson var rekinn eftir jafntefli á móti nýliðum Skallagríms í 11. umferðinni og Þorlákur Árnason ráðinn. Þorlákur hélt liðinu uppi en það fór svo niður tveimur árum síðar. Allt það helsta úr þessum skemmtilega leik í lýsingu Guðjóns Guðmundssonar má sjá í spilaranum hér að neðan auk viðtala við Sigurð Grétarsson og Magnús Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27. apríl 2018 06:00 Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. 24. apríl 2018 10:00 Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26. apríl 2018 13:00 Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26. apríl 2018 14:00 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Reykjavíkurstórveldin Valur og KR mætast í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla en óhætt er að segja að flautað verður til leiks á Íslandsmótinu með látum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.30. Allir leikir umferðarinnar verða svo gerðir upp í Pepsi-mörkunum á sunnudagskvöldið. Valur og KR hafa marga hildina háð í gegnum tíðina enda sigursælustu félög Íslandsmótsins; KR með 26 Íslandsmeistaratitla og Valur með 21 eftir sigurinn síðasta haustEngin smá nöfn á blaði í þessum leik.ksíDapurt sumar beggja liða Undir lok síðasta áratugs síðustu aldar virtist bara tímaspursmál hvenær Valur myndi falla niður um deild og niður fór liðið 1999 sama ár og KR varð meistari eftir langa bið. Valsmenn voru í fallbaráttunni sumarið 1997 en KR var með lið sem átti að verða meistari. Valsmenn voru í fallbaráttunni en héldu sæti sínu. KR olli gríðarlegum vonbrigðum með stjörnum prýtt lið og hafnaði í fimmta sæti. Liðin mættust í fjórðu umferðinni sumarið 1997 en bæði lið höfðu farið illa af stað. Valur tapaði fyrir Leiftri, 5-0, í þriðju umferðinni en KR svaraði fyrir slæma byrjun í fyrstu tveimur umferðunum og vann Skallagrím, 4-0, í þriðju umferð. Gamli Valsvöllurinn var stappaður 29. maí 1997 þegar að KR-ingar komu í heimsókn en fæstir bjuggust við neinu öðru en sigri KR-inga. Annað kom á daginn því Valsliðið vann óvæntan 3-1 sigur.Sigurður Örn Grétarsson fagnaði sigri en var rekinn síðar um sumarið.Glæsileg mörk Sigurbjörn Hreiðarsson, sem er aðstoðarþjálfari Vals í dag, skoraði fyrsta markið og Salih Heimir Porca bætti við öðru markinu á 32. mínútu. Staðan 2-0 í hálfleik og ekkert gekk hjá KR. Einar Þór Daníelsson og Heimir Guðjónsson nældu sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Markið hjá Salih Heimi í fyrri hálfleik var afskaplega fallegt, beint úr aukaspyrnu. KR-ingar reyndu að setja mann í fjærhornið þannig að Kristján Finnbogason gæti einbeitt sér að markmannshorninu en það dugði ekki til. Sigþór Júlíusson, sem glímdi lengi við ákveðinn sentimetraskort, náði ekki upp í slá þegar að spyrnan kom. Sigþór var tekinn af velli á 63. mínútu í seinni hálfleik og inn á kom Andri Sigþórsson sem var þá kominn heim eftir dvöl hjá Bayern München. Hann minnkaði muninn á 73. mínútu en sex mínútum síðar innsiglaði Salih Heimir sigur Valsmanna með öðru glæsilegu marki. Lokatölur, 3-1Magnús Gylfason var aðstoðarþjálfari KR en hann tók við liðinu sex árum síðar.Báðir reknir Sigurinn hafði áhrif á stöðu Lúkasar Kostic sem þjálfara KR. Hann gerði markalaust jafntefli við Leiftur í næstu umferð og var svo rekinn. Liðið var aðeins með fimm stig af fimmtán mögulegum eftir fimm leiki. Lúkas, sem mætti ekki í viðtal eftir leikinn heldur sendi aðstoðarmann sinn, Magnús Gylfason, var látinn fara og við tók Haraldur Haraldsson. Hvorugur þjálfarinn í þessum leik átti eftir að halda starfi sínu því að Sigurður Grétarsson var rekinn eftir jafntefli á móti nýliðum Skallagríms í 11. umferðinni og Þorlákur Árnason ráðinn. Þorlákur hélt liðinu uppi en það fór svo niður tveimur árum síðar. Allt það helsta úr þessum skemmtilega leik í lýsingu Guðjóns Guðmundssonar má sjá í spilaranum hér að neðan auk viðtala við Sigurð Grétarsson og Magnús Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27. apríl 2018 06:00 Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. 24. apríl 2018 10:00 Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26. apríl 2018 13:00 Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26. apríl 2018 14:00 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27. apríl 2018 06:00
Pepsi-spáin 2018: Heimkoma Rúnars ekki nóg Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. 24. apríl 2018 10:00
Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26. apríl 2018 13:00
Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26. apríl 2018 14:00