Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2018 21:15 Leikmenn Liverpool fagna í kvöld. vísir/afp Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira