Föstudagsplaylisti Solveigar Pálsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. apríl 2018 12:04 Sólveig Pálsdóttir hefur vakið athygli jafnt fyrir tónlist sína og myndlist. Aðsend Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Sýning hennar Rauðir Þræðir hefur staðið yfir í Ekkisens í Bergstaðastræti síðan 7. apríl og er síðasti dagur sýningarinnar í dag. Opið er frá 16-20 í kvöld á þessari áttundu einkasýningu Solveigar, en hún er þekkt fyrir teikningar sínar, unnar með blandaðri tækni, sem eru oft æstar og með erótísku yfirbragði. Hún verður þó ekki viðstödd lokadaginn því Reykjavíkurdætur eru á leið til Voldu í Noregi til að spila á X2 festivalen á morgun og að sögn Solveigar mun hún hlusta á eftirfarandi lagalista til að gíra sig upp fyrir tónleikana. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Sýning hennar Rauðir Þræðir hefur staðið yfir í Ekkisens í Bergstaðastræti síðan 7. apríl og er síðasti dagur sýningarinnar í dag. Opið er frá 16-20 í kvöld á þessari áttundu einkasýningu Solveigar, en hún er þekkt fyrir teikningar sínar, unnar með blandaðri tækni, sem eru oft æstar og með erótísku yfirbragði. Hún verður þó ekki viðstödd lokadaginn því Reykjavíkurdætur eru á leið til Voldu í Noregi til að spila á X2 festivalen á morgun og að sögn Solveigar mun hún hlusta á eftirfarandi lagalista til að gíra sig upp fyrir tónleikana.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“