Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en hann var dæmdur sekur um nauðgun á dögunum. Vísir/EPA Kviðdómurinn sem dæmdi Bill Cosby sekan um nauðgun segir ekkert hafa haft áhrif á ákvörðunina nema það sem gerðist í dómsal. Cosby hafi innsiglað sín eigin örlög með vitnisburði sínum. Harrison Snyder, meðlimur kviðdómsins, sagði vitnisburð Cosbys þar sem hann viðurkenndi að hafa byrlað konum ólyfjan til þess að stunda kynlíf með þeim, hafa verið þá sönnun sem Snyder þurfti til að trúa því að Cosby hafi verið sekur. „Hr. Cosby viðurkenndi að hafa gefið ungum konum quaalude [róandi lyf] til þess að stunda kynlíf með þeim. Ég efast ekki um að kviðdómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu,“ sagði Snyder í viðtalið við sjónvarpsþáttinn Good Morning America. Meðlimir kviðdómsins sem dæmdi í máli Cosby, gáfu út yfirlýsingu þar sem kom fram að meðlimir kviðdómsins hafi komist að einróma niðurstöðu eftir það sem þeir sáu og heyrðu í réttarsal en ekki vegna utanaðkomandi þátta eins og kynþáttar Cosby og metoo-byltingarinnar. Cosby, sem er áttræður, er nú í stofufangelsi á heimili sínu í Philadelphia-borg og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Líklegt er að fangelsisdómur hans verði kveðinn upp innan þriggja mánaða. Lögfræðingar hans heita því að áfrýja dómnum. Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Kviðdómurinn sem dæmdi Bill Cosby sekan um nauðgun segir ekkert hafa haft áhrif á ákvörðunina nema það sem gerðist í dómsal. Cosby hafi innsiglað sín eigin örlög með vitnisburði sínum. Harrison Snyder, meðlimur kviðdómsins, sagði vitnisburð Cosbys þar sem hann viðurkenndi að hafa byrlað konum ólyfjan til þess að stunda kynlíf með þeim, hafa verið þá sönnun sem Snyder þurfti til að trúa því að Cosby hafi verið sekur. „Hr. Cosby viðurkenndi að hafa gefið ungum konum quaalude [róandi lyf] til þess að stunda kynlíf með þeim. Ég efast ekki um að kviðdómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu,“ sagði Snyder í viðtalið við sjónvarpsþáttinn Good Morning America. Meðlimir kviðdómsins sem dæmdi í máli Cosby, gáfu út yfirlýsingu þar sem kom fram að meðlimir kviðdómsins hafi komist að einróma niðurstöðu eftir það sem þeir sáu og heyrðu í réttarsal en ekki vegna utanaðkomandi þátta eins og kynþáttar Cosby og metoo-byltingarinnar. Cosby, sem er áttræður, er nú í stofufangelsi á heimili sínu í Philadelphia-borg og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Líklegt er að fangelsisdómur hans verði kveðinn upp innan þriggja mánaða. Lögfræðingar hans heita því að áfrýja dómnum.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20