Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2018 16:59 Lennon og Jón Rúnar handsala samninginn. vísir/Twitter-síða FH Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil.Breiðablik hafa gert sig líklega undanfarna daga og vikur til þess að semja við Lennon en hann hefur ákveðið að halda tryggð við FH. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning. Lennon hefur spilað með FH síðan 2014 en hann er að spila sitt fjórða tímabil með félaginu núna. Klári hann samninginn mun hann spila átta leiktíðir með Hafnarfjarðarliðinu. Á síðasta tímabili var Lennon frábær. Hann skoraði fimmtán mörk í 22 leikjum fyrir FH í Pepsi-deildinni en liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð auk þess sem hann var öflugur í liði FH sem var nærri því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Lennon byrjar þessa leiktíð vel og skoraði eina mark FH í 1-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Liðið mætir einmitt Breiðablik á mánudag, sem hafa freistað þess að semja við Lennon. Á Twitter-síðu FH má sjá mynd af Jóni Rúnari Halldórssyni og Lennon en þar segir meðal annars að „það er ekki laust fyrir að það sé blik í auga formanns FH.“ Laufléttar kyndingar fyrir leik liðanna á mánudag.Hér má sjá þá Jón Rúnar formann knattspyrnudeildar FH og @StevenLennon_10 við undirskrift á nýjum fjögurra ára samning Lennon við FH, það er ekki laust fyrir að það sé blik í auga formanns FH. Þetta eru sannarlega gleðifréttir fyrir okkur FH-inga! #ViðerumFH #fotboltinet pic.twitter.com/5aombJJOHc— FHingar.net (@fhingar) May 4, 2018 Okkar maður @StevenLennon_10 sendir stuðningsmönnum FH skilaboð. #ViðerumFH #fotboltinet pic.twitter.com/ZlTYElUcEa— FHingar.net (@fhingar) May 4, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil.Breiðablik hafa gert sig líklega undanfarna daga og vikur til þess að semja við Lennon en hann hefur ákveðið að halda tryggð við FH. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning. Lennon hefur spilað með FH síðan 2014 en hann er að spila sitt fjórða tímabil með félaginu núna. Klári hann samninginn mun hann spila átta leiktíðir með Hafnarfjarðarliðinu. Á síðasta tímabili var Lennon frábær. Hann skoraði fimmtán mörk í 22 leikjum fyrir FH í Pepsi-deildinni en liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð auk þess sem hann var öflugur í liði FH sem var nærri því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Lennon byrjar þessa leiktíð vel og skoraði eina mark FH í 1-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Liðið mætir einmitt Breiðablik á mánudag, sem hafa freistað þess að semja við Lennon. Á Twitter-síðu FH má sjá mynd af Jóni Rúnari Halldórssyni og Lennon en þar segir meðal annars að „það er ekki laust fyrir að það sé blik í auga formanns FH.“ Laufléttar kyndingar fyrir leik liðanna á mánudag.Hér má sjá þá Jón Rúnar formann knattspyrnudeildar FH og @StevenLennon_10 við undirskrift á nýjum fjögurra ára samning Lennon við FH, það er ekki laust fyrir að það sé blik í auga formanns FH. Þetta eru sannarlega gleðifréttir fyrir okkur FH-inga! #ViðerumFH #fotboltinet pic.twitter.com/5aombJJOHc— FHingar.net (@fhingar) May 4, 2018 Okkar maður @StevenLennon_10 sendir stuðningsmönnum FH skilaboð. #ViðerumFH #fotboltinet pic.twitter.com/ZlTYElUcEa— FHingar.net (@fhingar) May 4, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira