Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2018 13:00 Kristófer og Helena taka við verðlaununum. vísir/vilhelm Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Tindastóll | Gestirnir dregnir í fallbaráttu? Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Sjá meira
Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Tindastóll | Gestirnir dregnir í fallbaráttu? Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli