Það var mikil stemning á Origo-vellinum fyrir opnunarleik tímabilsins en svo fór að Valur vann 2-1 sigur á KR eftir dramatískar lokamínútur þar sem hvort lið skoraði mark í uppbótartíma.
Innslag frá Stefáni Árna mátti sjá í Pepsimörkunum á sunnudagskvöld en lengri útgáfa er nú komin á Facebook-síðu þáttarins.