DiCaprio nældi í Massa Bragi Þórðarson skrifar 17. maí 2018 06:00 Massa keyrir fyrir Formúlu E-lið DiCaprio. vísir/afp Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins. Massa keppti í Formúlu 1 í fimmtán ár fyrir Sauber, Ferrari og Williams en lagði hanskana á hilluna í fyrra. Alls vann hann 11 keppnir og varð hársbreitt frá því að vinna titilinn árið 2008, þegar Lewis Hamilton hrifsaði titilinn í síðustu beygju á síðasta hring. Rafmagnsbíla kappakstursserían mun hefja sitt fimmta tímabil seinna á árinu og vonar hinn 37 ára gamli Massa að hann geti barist á toppnum fyrir Venturi. Formúla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins. Massa keppti í Formúlu 1 í fimmtán ár fyrir Sauber, Ferrari og Williams en lagði hanskana á hilluna í fyrra. Alls vann hann 11 keppnir og varð hársbreitt frá því að vinna titilinn árið 2008, þegar Lewis Hamilton hrifsaði titilinn í síðustu beygju á síðasta hring. Rafmagnsbíla kappakstursserían mun hefja sitt fimmta tímabil seinna á árinu og vonar hinn 37 ára gamli Massa að hann geti barist á toppnum fyrir Venturi.
Formúla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira