Þurfti að sauma sex spor í Baldur │Verður með á föstudag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. maí 2018 15:00 Baldur í leiknum í gærkvöld vísir/daníel Baldur Sigurðsson þurfti að fara af velli undir lok leiks Stjörnunnar og Víkings í Garðabænum í dag eftir að liðsfélagi hans Guðjón Baldvinsson rak fótinn í höfuð hans svo fossblæddi úr. Baldur sagði í samtali við Fótbolta.net í dag að sauma hafi þurft sex spor þegar hann fór upp á slysavarðsstofu eftir leikinn. „Ég veit ekki á hvaða stað þetta hitti því það fossblæddi. Ég hefði getað haldið leik áfram en það hefði tekið langan tíma. Þess vegna var gáfulegra að skipta," sagði Baldur enn fremur. Hann segir meiðslin ekki vera alvarleg og hann reikni fastlega með því að vera með þegar liðið sækir Val heim á föstudaginn. „Það versta sem gæti gerst er að saumarnir rifni. Það á að taka höfuðhöggum alvarlega en ég fékk engan hausverk eða neitt.“ Leikur Vals og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15. maí 2018 09:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Baldur Sigurðsson þurfti að fara af velli undir lok leiks Stjörnunnar og Víkings í Garðabænum í dag eftir að liðsfélagi hans Guðjón Baldvinsson rak fótinn í höfuð hans svo fossblæddi úr. Baldur sagði í samtali við Fótbolta.net í dag að sauma hafi þurft sex spor þegar hann fór upp á slysavarðsstofu eftir leikinn. „Ég veit ekki á hvaða stað þetta hitti því það fossblæddi. Ég hefði getað haldið leik áfram en það hefði tekið langan tíma. Þess vegna var gáfulegra að skipta," sagði Baldur enn fremur. Hann segir meiðslin ekki vera alvarleg og hann reikni fastlega með því að vera með þegar liðið sækir Val heim á föstudaginn. „Það versta sem gæti gerst er að saumarnir rifni. Það á að taka höfuðhöggum alvarlega en ég fékk engan hausverk eða neitt.“ Leikur Vals og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15. maí 2018 09:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00
Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15. maí 2018 09:00
Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29