Óli Kristjáns með beitta stungu á þjálfara Fjölnis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 12:37 Ólafur Kristjánsson kann að svara fyrir sig. Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30
Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15