Arnarlax tapað 500 milljónum króna á árinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2018 08:18 Arnarlax á Bíldudal er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Vísir/Pjetur Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári. Í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækins, sem birt var í dag, segir að Arnarlax hafi „mátt þola óvenjulega háa dánartíðni“ í kvíum sínum, sem rekja má til „gríðarlega lágs hitastigs“ sjávar í kringum Íslands. Þá hafi einnig umtalsvert magn fiska drepist þegar reynt var að flytja þá úr fiskeldiskví sem skemmst hafði í óveðri fyrr á þessu ári. Þetta hafi leitt til þess að EBIT (rekstrarhagnaður fyrir skatta og gjöld) Arnarlax á fyrsta ársfjórðungi ársins hafi verið neikvætt um rúmlega 513 milljónir króna. Það nemur um 200 króna tapi á hvert framleitt kíló. Á sama tímabili í fyrra tapaði fyrirtækið um 489 milljónum króna.Arnarlax framleiddi um 2600 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðingi ársins, samanborið við 2000 tonn af laxi á sama tíma í fyrra. Heildartekjur félagsins lækkuðu á milli ára, samaborið við sama tímabil í fyrra, um rúmlega 80 milljónir króna. Þá hefur Arnarlax einnig lækkað framleiðsluspá sína fyrir árið úr 10 þúsund framleiddum tonnum niður í um 8 þúsund tonn. Fiskeldi Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Kaldur sjór og ófyrirséðar aðstæður eru sagðar meðal ástæðna þess að rekstur Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtækis Íslands, hefur verið undir væntingum á þessu ári. Í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækins, sem birt var í dag, segir að Arnarlax hafi „mátt þola óvenjulega háa dánartíðni“ í kvíum sínum, sem rekja má til „gríðarlega lágs hitastigs“ sjávar í kringum Íslands. Þá hafi einnig umtalsvert magn fiska drepist þegar reynt var að flytja þá úr fiskeldiskví sem skemmst hafði í óveðri fyrr á þessu ári. Þetta hafi leitt til þess að EBIT (rekstrarhagnaður fyrir skatta og gjöld) Arnarlax á fyrsta ársfjórðungi ársins hafi verið neikvætt um rúmlega 513 milljónir króna. Það nemur um 200 króna tapi á hvert framleitt kíló. Á sama tímabili í fyrra tapaði fyrirtækið um 489 milljónum króna.Arnarlax framleiddi um 2600 tonn af laxi á fyrsta ársfjórðingi ársins, samanborið við 2000 tonn af laxi á sama tíma í fyrra. Heildartekjur félagsins lækkuðu á milli ára, samaborið við sama tímabil í fyrra, um rúmlega 80 milljónir króna. Þá hefur Arnarlax einnig lækkað framleiðsluspá sína fyrir árið úr 10 þúsund framleiddum tonnum niður í um 8 þúsund tonn.
Fiskeldi Tengdar fréttir Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. 29. júní 2017 07:00
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30