Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 15:13 Allt gekk vel. Mynd/Slökkviliðið í Tampa Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018 Dýr Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Sjá meira
Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018
Dýr Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Sjá meira