Bjarni dúxaði með 9,9 í meðaleinkunn og er á leiðinni í Harvard Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2018 11:30 Bjarni Ármann fékk fjölda verðlauna við útskriftina á laugardaginn. Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni. Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna. Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni. Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna.
Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira