Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Þór Símon skrifar 27. maí 2018 20:00 Guðlaugur í Keflavíkur-treyjunni. vísir/keflavík Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. „Það virðist vera hnéð. Við erum ekki búnir að fá greiningu strax en þetta lítur ekki vel út,“ sagði Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, um alvarleg meiðsli Sigurbergs sem var borinn af velli í upphafi seinni hálfleiks. Einstaklega mikið áfall þar sem Sigurbergur er bara nýlega búinn að ná sér á erfiðum hnémeiðslum en nú virðist baráttan vera að hefjast að nýju. Keflavík átti fjöldan allan af færum en náði ekki að setja boltan í netið en ÍBV sigraði 3-1 að lokum. „Við vorum með yfirhöndina í leiknum og sköpuðum ógrynni af færum. En við erum að gefa mörk og það er ljóst að ef við ætlum að sækja stíft þá getum við ekki verið að gefa mörk,“ sagði Guðlaugur en ÍBV skoraði eitt af þremur mörkum sínum eftir skelfileg mistök Sindra, markmanns Keflavíkur. Ekki nóg með það heldur átti Keflavík þrjú skot í stöngina. „Þetta féll engan veginn með okkur í dag en þetta féll svo sannarlega fyrir þeim,“ sagði Guðlaugur sem segir margt jákvætt sé hægt að taka úr leiknum en Keflavík bíður erfið fallbarátta í sumar. „Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik. Sköpum fleiri færi en við höfum verið að gera. En þessar gjafir sem við færum þeim í dag eru slæmar og við þurfum að lagfæra þær,“ sagði Guðlaugur en Keflavík er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, þremur stigum á eftir ÍBV sem er í 11. sæti. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27. maí 2018 19:30 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. „Það virðist vera hnéð. Við erum ekki búnir að fá greiningu strax en þetta lítur ekki vel út,“ sagði Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, um alvarleg meiðsli Sigurbergs sem var borinn af velli í upphafi seinni hálfleiks. Einstaklega mikið áfall þar sem Sigurbergur er bara nýlega búinn að ná sér á erfiðum hnémeiðslum en nú virðist baráttan vera að hefjast að nýju. Keflavík átti fjöldan allan af færum en náði ekki að setja boltan í netið en ÍBV sigraði 3-1 að lokum. „Við vorum með yfirhöndina í leiknum og sköpuðum ógrynni af færum. En við erum að gefa mörk og það er ljóst að ef við ætlum að sækja stíft þá getum við ekki verið að gefa mörk,“ sagði Guðlaugur en ÍBV skoraði eitt af þremur mörkum sínum eftir skelfileg mistök Sindra, markmanns Keflavíkur. Ekki nóg með það heldur átti Keflavík þrjú skot í stöngina. „Þetta féll engan veginn með okkur í dag en þetta féll svo sannarlega fyrir þeim,“ sagði Guðlaugur sem segir margt jákvætt sé hægt að taka úr leiknum en Keflavík bíður erfið fallbarátta í sumar. „Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik. Sköpum fleiri færi en við höfum verið að gera. En þessar gjafir sem við færum þeim í dag eru slæmar og við þurfum að lagfæra þær,“ sagði Guðlaugur en Keflavík er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, þremur stigum á eftir ÍBV sem er í 11. sæti.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27. maí 2018 19:30 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27. maí 2018 19:30