Daniel Ricciardo sigraði í Mónakó Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 16:15 Daniel Ricciardo fagnar sigrinum í dag. getty Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Ricciardo tókst með miklum glæsibrag að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig þrátt fyrir að hafa verið í vandræðum með bíl sinn síðustu 50 hringina, en mjög erfitt er að taka fram úr á brautinni í Mónakó. „Ég fann kraftinn minnka og ég hélt að kappakstrinum væri lokið. Það voru nokkrar efasemdir um að við myndum ná að halda þetta út, en við unnum Mónakó,“ sagði Ricciardo að akstri loknum, en hann tilkynnti um vandræði með bíl sinn á hring 28. hring. Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel endaði í 2. sæti og Lewis Hamilton sem keyrir fyrir Mercedes endaði í 3. sætinu, en Mercedes hefur nú 19 stiga forskot á Ferrari í keppni bílasmiða. Lewis Hamilton er stigahæstur meðal ökuþóra með 110 stig, næstur kemur Vettel með 96 stig en Ricciardo er í 3. sæti með 72 stig. Þeir hafa nú allir unnið tvær keppnir á tímabilinu. Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Ricciardo tókst með miklum glæsibrag að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig þrátt fyrir að hafa verið í vandræðum með bíl sinn síðustu 50 hringina, en mjög erfitt er að taka fram úr á brautinni í Mónakó. „Ég fann kraftinn minnka og ég hélt að kappakstrinum væri lokið. Það voru nokkrar efasemdir um að við myndum ná að halda þetta út, en við unnum Mónakó,“ sagði Ricciardo að akstri loknum, en hann tilkynnti um vandræði með bíl sinn á hring 28. hring. Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel endaði í 2. sæti og Lewis Hamilton sem keyrir fyrir Mercedes endaði í 3. sætinu, en Mercedes hefur nú 19 stiga forskot á Ferrari í keppni bílasmiða. Lewis Hamilton er stigahæstur meðal ökuþóra með 110 stig, næstur kemur Vettel með 96 stig en Ricciardo er í 3. sæti með 72 stig. Þeir hafa nú allir unnið tvær keppnir á tímabilinu.
Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira