Varnarsigur Sjalla á Nesinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2018 23:32 Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness er ánægð með fyrstu tölur en ekkert er í húsi. Vísir/GVA „Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur. Fylgi flokksins fer úr 53% í 46% en flokkurinn heldur fjórum fulltrúum sínum og þar með meirihluta á Nesinu. Litlu má þó muna að Fyir Seltjarnarnes nái inn manni sem yrði þá væntanlega á kostnað Sjálfstæðismanna. Þá væri Sjálfstæðisflokkurinn með þrjá fulltrúa og allt galopið. „Það hefur verið mjög mikið sótt að okkur. En ef þetta yrðu lokatölur yrðum við alsæl.“ Ásgerður þakkar sínu fólki fyrir baráttuna en flokkurinn heldur kosningapartý á Austurströnd 3 úti á Nesi og þar verður vakað eftir lokatölum. Sjö menn eru í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fær samkvæmt þessu fjóra menn. Samfylkingin fær tvo menn og Viðreisn/Neslisti fær einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn héldi hreinum meirihluta.Uppfært klukkan 23:44Lokatölur var verið að kynna rétt í þessu og Sjálfstæðisflokkurinn fær fjóra menn og heldur meirihluta í bæjarstjórninni. Kosningar 2018 Seltjarnarnes Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Sjá meira
„Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur. Fylgi flokksins fer úr 53% í 46% en flokkurinn heldur fjórum fulltrúum sínum og þar með meirihluta á Nesinu. Litlu má þó muna að Fyir Seltjarnarnes nái inn manni sem yrði þá væntanlega á kostnað Sjálfstæðismanna. Þá væri Sjálfstæðisflokkurinn með þrjá fulltrúa og allt galopið. „Það hefur verið mjög mikið sótt að okkur. En ef þetta yrðu lokatölur yrðum við alsæl.“ Ásgerður þakkar sínu fólki fyrir baráttuna en flokkurinn heldur kosningapartý á Austurströnd 3 úti á Nesi og þar verður vakað eftir lokatölum. Sjö menn eru í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fær samkvæmt þessu fjóra menn. Samfylkingin fær tvo menn og Viðreisn/Neslisti fær einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn héldi hreinum meirihluta.Uppfært klukkan 23:44Lokatölur var verið að kynna rétt í þessu og Sjálfstæðisflokkurinn fær fjóra menn og heldur meirihluta í bæjarstjórninni.
Kosningar 2018 Seltjarnarnes Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45