Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2018 13:30 Gunnar Nelson. Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. „Ég var ekkert lengi þannig að jafna mig á þessu tapi en auðvitað var þetta ömurlegt. Þetta var eins og þetta var. Maður fer bara aftur í gymmið og það er langt síðan ég hætti að velta mér eitthvað frekar upp úr þessu,“ segir Gunnar í Búrinu, sem er UFC-þáttur Stöðvar 2 Sports, en Gunnar vill þó ólmur fá að svara fyrir sig eftir allt augnapotið sem hann fékk síðast frá Argentínumanninum. „Ég væri auðvitað mikið til í að fá annan séns á að taka í þennan skratta þarna. Mig hefur sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern eins og Santiago. Ég get alveg sagt þér það. Þegar ég horfði aftur á bardagann þá sá ég hvað hafði gerst og hversu oft hann potaði í augun á mér. Þá gerði ég mér grein fyrir því að þetta hefði verið viljandi sem gefur augaleið.“ Búrið er á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ég varð gráðugur Gunnar Nelson var svekktur út í sjálfan sig er Vísir hitti hann eftir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow. 16. júlí 2017 23:34 Ponzinibbio potaði í augað á Gunnari | Mynd Gunnar Nelson beið lægri hlut fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow í gærkvöldi. 17. júlí 2017 10:30 Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18. júlí 2017 16:42 Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24. maí 2018 10:30 Allt á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio | Hér eru sönnunargögnin Fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio lagði dómarinn sérstaka áherslu á að ekki yrði slegið með opinn lófa í átt að andliti andstæðings. Allt er á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio. 18. júlí 2017 19:00 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. „Ég var ekkert lengi þannig að jafna mig á þessu tapi en auðvitað var þetta ömurlegt. Þetta var eins og þetta var. Maður fer bara aftur í gymmið og það er langt síðan ég hætti að velta mér eitthvað frekar upp úr þessu,“ segir Gunnar í Búrinu, sem er UFC-þáttur Stöðvar 2 Sports, en Gunnar vill þó ólmur fá að svara fyrir sig eftir allt augnapotið sem hann fékk síðast frá Argentínumanninum. „Ég væri auðvitað mikið til í að fá annan séns á að taka í þennan skratta þarna. Mig hefur sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern eins og Santiago. Ég get alveg sagt þér það. Þegar ég horfði aftur á bardagann þá sá ég hvað hafði gerst og hversu oft hann potaði í augun á mér. Þá gerði ég mér grein fyrir því að þetta hefði verið viljandi sem gefur augaleið.“ Búrið er á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ég varð gráðugur Gunnar Nelson var svekktur út í sjálfan sig er Vísir hitti hann eftir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow. 16. júlí 2017 23:34 Ponzinibbio potaði í augað á Gunnari | Mynd Gunnar Nelson beið lægri hlut fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow í gærkvöldi. 17. júlí 2017 10:30 Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18. júlí 2017 16:42 Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24. maí 2018 10:30 Allt á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio | Hér eru sönnunargögnin Fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio lagði dómarinn sérstaka áherslu á að ekki yrði slegið með opinn lófa í átt að andliti andstæðings. Allt er á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio. 18. júlí 2017 19:00 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gunnar: Ég varð gráðugur Gunnar Nelson var svekktur út í sjálfan sig er Vísir hitti hann eftir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow. 16. júlí 2017 23:34
Ponzinibbio potaði í augað á Gunnari | Mynd Gunnar Nelson beið lægri hlut fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow í gærkvöldi. 17. júlí 2017 10:30
Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18. júlí 2017 16:42
Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24. maí 2018 10:30
Allt á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio | Hér eru sönnunargögnin Fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio lagði dómarinn sérstaka áherslu á að ekki yrði slegið með opinn lófa í átt að andliti andstæðings. Allt er á suðupunkti vegna augnpots Ponzinibbio. 18. júlí 2017 19:00
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45